Valsblaðið - 24.12.1969, Page 45

Valsblaðið - 24.12.1969, Page 45
VALSBLAÐIÐ 43 boltann. Ég hafði heppnina með mér, varð aðeins á undan að ná til bolt- ans, dró hann aðeins til hliðar, svo markmaðurinn náði ekki til hans, og við mér blasti mannlaust markið og því auðvelt að skora. Á næstu árum gekk á ýmsu, við unnum og við töpuðum, en alltaf var gaman að keppa og leika sér. í sum- ar lék ég með þriðja flokki og gekk það ekki nógu vel hjá okkur og ég held, að það hafi mest stafað af því að menn voru of kærulausir, tóku þetta ekki nógu alvarlega. Það var eins og liðið vantaði baráttuvilja og því fór sem fór. Hins vegar vil ég geta þess að þegar við fórum norð- ur í land í sumar, lagaðist andinn í liðinu mikið, enda unnum við alla leikina, sem við lékum í þeirri ferð. Næsta ár fer ég í annan flokk, og þar verður maður vafalaust að berj- ast hart til að komast þar í kapplið. Mér þykir knattspyrnan mjög skemmtileg, ég uni mér einnig sér- lega vel við iðkun badminton. Það var nú tilviljun að ég byrjaði á því. Það vildi þannig til að ég álpaðist inn á æfingu hjá T.B.R. einu sinni, fékk lánaðan spaða og bolta og þetta fannst mér skemmtilegt og æfði þar og keppti, þar til Valur stofnaði sína badmintondeild. I fyrsta mótinu, sem ég tók þátt í, sigraði ég í einliðaleik, en það var innanfélagsmót. Á næsta móti varð ég í öðru sæti. Islandsmeistari varð ég næsta á íslandsmeistaramóti í tvíliðaleik, ásamt Jóni Gíslasyni. Það má því segja, að ég halli mér að knattspyrnunni á sumrin, en bad- minton á vetrum, og svo auðvitað náminu. Já, það má geta þess að við fór um margir Valsstrákar til Siglufjarð- ar um síðustu páska og kepptum þar í badminton og unnum við Jón Gísla þar tvíliðaleikinn í okkar flokki. Var þetta skemmtileg ferð, og tókst vel í alla staði. Ég vil svo að lokum þakka Hans Guðmundssyni fyrir þjálfun hans í sumar og vona, að strákarnir lialdi áfram að æfa í vetur og næsta sum- ar. Vonandi verða haldnir fundir með þeim á komandi æfinga- og keppnistímabili. Þeir hafa mikla þýðingu fyrir félagsandann. F. H. GIIÐM. VALUR SI(,l ltl)SSO\: AFI MINN OG ÉG - (já — <*(/ reyndar ,,andinn” lília, — o</ allir í Val). Hann afi minn er grár og gamall skröggur, — en gleymir sér þó oft viS barnahjal, og í þeim gamla ennþá leynast töggur, — fá, — enda var hann bakvö/Sur í Val! Og oft er hann aS segfa okkur sögur; þvi sitthvaS vill hann gera fyrir börn. Hve æsandi er frásögn hans — og fögur uni fóiboltann, — fá, — bæSi í sókn og vörn. Og frásögn afa — oft á kvöldin vitnar um áhlaup þau, sem vörn hans hrinti þá; svo undir niSri okkur báSum hitnar viS ósköpin, sem gengiö hafa á! Já, — afi minn var ýmsum kostum gœddur, — en annars var hans sérgrein ■— varnarspil. En þá var „Jói útherji“ ekki fœddur — og Albert — rétt aS byrja aS koma til. Og út úr rúmi aldrei flaug hún amma, því oftast var hún skorSuS upp viS þil!! Já, — þetta er salt, — og þaS segir hún mamma, aS þá væri ég sjálfur ekki til!! Og vitaskuld — þá skil ég ekkert svona, en skot á mark, — já, — þaS er annaS mál, og afi segist allar stundir vona, aö „andinn gamli“ búi í minni sál. Og eitt er víst, aS „voSa“ finnst mér gaman aS vera kominn upp í fimmtu deild, — œfa spörk og leika. —• leika saman og leilast viS aS skapa góSa heild. Á vorin, þegar veSurblíSan lokkar og ValsheimiliS Ijómar eins og höll, hann afi gamli röltir oft til okkar, í „andans“ leit, — um sjöttudeildar völl. Hann tnarga hringi kringum völlinn vappar og virSir sérhvern polla fyrir sér, — og þegar hann svo stáli í mig stappar, þá stöSvar enginn sóknina hjá mér!! Já, vissulega veit hann hvaS hann syngur og ValspeSunum litlu varSar mest til þess aS verSa slóltugur og slyngur, og standa sig sem allara, — allarábezt. AS lokum, þegar „andinn", ég og afi, hin órjúfandi þrenning fer á braut, þá hellir sólin gullnu geislalrafi á gigtveikan, — en traustan förunaut. Já. — hver er annars blíSari og betri viS börnin hennar mömmu, — stór og smá? — Nei, — enginn þarf aS kvíSa köldum vetri í kamesinu — afa mínum hjá!

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.