Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 66

Valsblaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 66
64 VALSBLAÐIÐ Þeir ungu hafa orðið Á undanförnum árum höfum viS í þessum þœtti gefið þeim ungu or'öið, og þá aðallega þeim, sem hafa komið fram sem fulltrúar félagsins á leik- velli, þ. e. fyrirliSum eða vara-fyrirliÖum. Oftast hafa þeir margs að minnast frá fyrstu árum sínum í knattspyrn- unni. Þeir hafa líka sínar skoðanir á málum, og sumir setja þær skemmti- lega fram, og eru ekkert hikandi við það áS benda á þáð, sem betur mœtti fara og snertir þá og þeirra sveitir. Knattspyrnumennirnir ungu hafa þetta að segja: Guðmundur Þorbjörnsson, fyrir- liði í 5. flokki A, íz ára: V : ■ l J Ég gerðist féiagi í Val, þegar ég var 7 ára. Þá átti ég heima á Berg- staðastígnum, svo það var svo stutt að fara á leiksvæði. Ég hélt með Val löngu áður en ég gekk í félagið. Við strákarnir þama í kringum mig stofnuðum strákafélag og fékk það nafnið „Stjarnan“. Við kepptmn svo við önnur strákafélög, og man ég t. d. eftir félagi sem hét „Glanni“ og kepptum við oft við þá, og einnig man ég eftir öðru félagi, sem hét „Þruman". Fóru þessir leikir fram ýmist á Valssvæðinu eða á Háskóla- vellinum. Ég hef líklega verið 7 eða 8 ára, þegar ég keppti fyrsta leikinn með Val. Var það í C-liði 5. flokks og kepptum þá við KR. Ég var hak- vörður í það sinn, var dálítið tauga- óstyrkur og kveið fyrir því, hvernig þessu mundi reiða af. Þetta hefur víst allt gengið vel, því ég man ekki eftir úrslitum leiksins. Þetta var mjög „spennandi“ að fara í Valsbúning og keppa, svona í fyrsta sinn, og það hefur alltaf verið gaman að keppa. Nú hef ég um alllangt skeið verið innherji, og í fyrra skoraði ég fyrsta mark mitt, í leik móti Þrótti, og skor- aði í þeim leik tvö mörk. Það var einkennileg tilfinning, sem maður fékk, þegar maður horfði á eftir knettinum í markið. 1 sumar hef ég verið heppirm og skorað 11 mörk alls. Eiginlega hafa allir leikimir verið skemmtilegir, en einna eftirminni- legastur var leikurinn í Vestmanna- eyjum í Islandsmótinu. I hálfleik höfðum við 1:0, og lékum þó á lak- ara markið. Við vorum því bjart- sýnir með síðari hálfleik. En svo er það einu sinni í síðari hálfleiknum, að Vestmannaeyingur er með knött- inn utarlega á vítateignum og ætlar að spyrna fyrir markið, en Valsmað- ur er fast við hann og spyrnir hann knettinum á handlegg varnarmanns- ins, en dómarinn dæmir vítaspyrnu á okkur. Þetta fannst okkur órétt- látt og ekki rétt túlkun á lögunum, en við þessu var ekkert að gera, og við töpuðum þannig 2:1. Hefðum við sigrað í þessum leik hefðum við komizt í úrslit og höfðum því líkur til að vinna, því ég held að Vest- mannaeyingar hafi verið mun sterk- ari en liðið sem var í úrslitum, enda unnu Vestmannaeyingarnir í úrslita- leiknum. Það var mikill áhugi meðal strák- anna í sumar, en þjálfari var Helgi Lárusson og féll okkur vel við hann. Það er góður félagsandi í fimmta flokki og í fyrravetur voru haldnir nokkrir fundir og fannst mér þeir skemmtilegir, og svo var lokafund- urinn — uppskeruhátíðin — um daginn skemmtileg, en mér fannst að það hefði átt að halda fundi í sumar með okkur strákunum til þess að ræða um knattspymuleikina og annað, sem við hefðum gott af að ræða um, en þá var enginn fundur haldinn. Ég er ánægður með aðstöðuna hjá Val og ánægður með árangurinn í sumar hjá 5. flokki. Sá flokkur var stigahæztur í keppninni um „Jóns- bikarinn“, fengum 10 stigum meira en næsti aldursflokkur í félaginu, sem ég held að hafi verið annar flokkur. Ég held, að 5. fl. A. verði góður næsta sumar, en þó því aðeins að þeir æfi vel og haldi vel saman. Guðmundur Kjartansson, 10 ára, fyrirliði í 5. fl. B: Við í fimmta flokki B unnum Mið- sumarsmótið í sumar. Ég var ýmist miðherji eða innherji. I sumar skor- aði ég fyrsta markið, sem ég hef skorað í keppni og var það í leik við Víking í Reykjavíkurmótinu. Mér þótti gaman að skora þetta mark, en síðan hef ég skorað nokkur mörk. Skemmtilegasti leikurinn, sem ég tók þátt í í sumar, var í Miðsumars- mótinu við KR. Við skoruðum fyrsta markið og það var dálítið skemmti- legt. Það er skotið að marki KR, og lét vamarmaður KR knöttinn fara framhjá sér og var hann á leið útaf framhjá markinu, og gerði varnar- maðurinn víst ráð fyrir að mark- maðurinn tæki knöttinn, en það gerði hann ekki. Ég hljóp eins og ég gat til að reyna að ná knettinum áður en hann færi útaf og tókst á síð- asta augnabliki að ná til hans og stýra knettinum inn í markið fyrir aftan markmanninn. Svo jafna KR- ingar og þá bjóst ég við að allt væri búið fyrri okkur, KR-ingar myndu vinna. Við sækjum þó við og við. og svo er dæmd vítaspyrna á KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.