Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 4

Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 4
2 VALSBLAÐIÐ þess að hann verði frelsari okkar. Við eigum að trúa á hann og treysta honum. Honum eig- um við að bera vitni í öllu lífi okkar. Hann á að vera sá leiðtogi, sem við viljum fylgja. Þetta langar mig til þess að minna þig á. Það var eitt af upphaflegum markmiðum stofn- andans með starfsemi Vals, að drengir, sem þar koma saman til þess að æfa og keppa, verði einnig færari til þess að vinna sigra á hinum stóra leikvelli lífsins. Þá hljótum við þau sig- urlaun, sem aldrei fölna eða missa gildi sitt. Og að lokum langar mig til þess að minna þig á lokaerindið í söngnum, sem hann helg- aði Val alveg sérstaklega: Helzt mun leiksins heiður styðja hófstillt lund, en framagjörn: Drengileg sé dáð og iðja, drengileg í sókn og vörn. Engin þeysing út í bláinn, ekkert spark í fáti sett. Öll sé leikmanns æðsta þráin, að allt sé fagurt satt og rétt. Fram, fram, frækið lið. Fram, fram, sækið þið. Að því marki, sem leikinn láti, lærdóm verða á þroskabraut, tamning viljans með glóð í gáti, glæðing dyggða í hverri þraut. Þá að lokum, er lífið þrýtur, leik er slitið, marki náð, sigurlaun og hnossið hlýtur hann, er sýndi trú í dáð. Megi blessun Guðs ætíð fylgja Val og Vals- mönnum. Jónas Gíslason. Forsíðan Forsíðu Valsblaðsins prýðir að þessu sinni mynd af meistaraflokki kvenna í handknattleik, þær unnu sér það til ágætis á sl. ári eins og reynd- ar mörg undanfarin ár, að sigra í íslandsmótinu bæði utan- og innan- húss. Það er því ritstjórn Valsblaðs- ins mikið ánægjuefni að birta mynd af þessum myndarlegu stúlkum í sextíu ára afmælisriti blaðsins, þegar það er haft í huga að á undanförnum áratug hefur þessi flokkur verið sig- ursælastur allra flokka í Val. Aftari röð f. v.: Hildur Sigurðar- dóttir, Elín Kristinsdóttir, Svala Sig- tryggsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Bergljót Davíðsdóttir, Björg Jóns- dóttir, þjálfarinn Stefán Sandholt, Sigrún Guðmundsdóttir, Kristjana Magnúsdóttir, Hrafnhildur Ingólfs- dóttir, Jóna Dóra Karlsdóttir, Ragn- heiður Bl. Lárusdóttir, Björg Guð- mundsdóttir, fyrirliði, og Sigurjóna Sigurðardóttir. Fremri röð: Oddgerður Oddgeirs- dóttir, Guðbjörg Árnadóttir og Sig- urbjörg Pétursdóttir. Ljósmyndir Ljósmyndirnar í Valsblaðinu hefur Bjarnleifur Bjarnleifsson að mestu tekið og kann ritstjórn blaðsins hon- um sínar beztu þakkir fyrir hans þátt, bæði nú og áður. Framhvœmdasjóður Vals Gjafir shattfrjálsar Aðalstjórn Vals hefur unnið að því að þær gjafir, sem félaginu berast, renni í sérstakan sjóð se'm nefndur er: „Framkvæmdasjóður Vals“. Tilgangurinn með sjóði þessum er fyrst og fremst sá að afla fjár til framkvæmda á félagssvæðinu, því margt er þar enn sem kallar að. Má þar nefna: íþróttavelli, íþróttahús, félagsheimili, svo eitthvað sé nefnt. Með sjóðstofnun þessari álítur stjórn Vals að þeir sem gefa til sjóðs- ins hafi tryggingu fyrir því að fénu sé einungis varið til framkvæmda, en ekki til daglegs reksturs. Félagið hefur fengið leyfi opin- berra aðila fyrir því að gjafir þess- ar verði skattfrjálsar. Stjórnin væntir þess að félagsmenn og aðrir velunnarar þess taki þessari sjóðsstofnun vel, og efli hann eftir því sem aðstaða leyfir. Nú þegar eru fyrirhugaðar miklar framkvæmdir og nú í vor er áform- að að byrjað verði á knattspyrnu- velli og síðan haldið áfram að bæta íþróttaaðstöðuna eftir því sem fjár- magn leyfir. Aðalstjórn Vals hefur yfirumsjón með „Framkvæmdasjóðnum“. Salm getraunaseðla Hér með fylgir skrá yfir þá menn og fyrirtæki, sem hafa sýnt Val þann velvilja að taka að sér umboð á sölu getrunaseðla fyrir félagið. Vatnsvirkinn h.f., Skipholti 1. Söluturninn, Vesturgötu 27. Vesturröst, Skúlagötu. Bílasmiðjubúðin, Laugavegi 176. Borgarbílastöðin, Hafnarstræti 21. Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar, Skúlatúni (Hermann Guðnason). Veltir, Suðurlandsbraut 16. Baldur Jónsson sf„ Hverfisgötu 37. Bókhlaðan, Laugavegi 47. Tóbaksverzlun Tómasar, Laugav. 62. J. Þorláksson & Norðmann (Gunnar Ingason). Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. Magnús Ásmundsson, úra- og skart- gripaverzlun, Ingólfsstræti 3. G. J. Fossberg, Skúlagötu 63. Pennaviðgerðin, Ingólfsstræti 2. Verzlunin Vesturgata 53. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Múlakaffi, matsala, Hallarmúla. Söluturninn, Grensásvegi 50. Matvælabúðin, Efstasundi 99. Verzlunin Vörðufell, Þverbrekku, Kópavogi. Söluturninn, Barónsstíg 27. Sundlaugin í Laugardal. Platínubúðin, Vesturgötu 2, Tryggva- götumegin. Héðinn, verzlun, Seljavegi 2. Helgakjör, Hamrahlíð 25. KRON, Dunhaga 20. KRON, Stakkahlíð 17. Gefjun, Austurstræti 17. Hermann Jónsson & Co., úrsmiður, Lækjargötu 4. Radíóstofan, Óðinsgötu 4. Smárakaffi hf„ Laugavegi 178. Kjöt & Grænmeti, Snorrabraut 56. Söluturninn, Vesturgötu 53. Sælgætissalan Kjörgarði, Laugav. 59, Njálsbúð, Njálsgötu 64. Sportbær, Bankastræti 4. Veitingahúsið Naust. Páll Aronsson, skrifstofum Eimskips. Harpa hf„ Einh., Hólmgeir Jónsson. Harpa hf„ Skúlag., Sigurður Ólafsson. B.P., Álfheimum, Hannes Guðmundss. Söluturninn, Plátúni 1. Afurðasala S.Í.S., Njáll Guðnason. Módel-Húsgögn hf„ Síðumúla 22. Orka hf„ Laugavegi 178. Skótízkan, Snorrabraut 38. Rakarastofa Péturs, Skólavörðust. 10. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. ísafoldarprentsmiðj a hf„ Þingholts- stræti 5 (Karel Kristjánsson). Rakarastofa Leifs & Kára, Frakka- stíg 10. Pétur Eyfeld, verzlun, Laugavegi 65. Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84. A. J. Bertelsen & Co„ Hafnarstr. 11. Módel-Húsgögn hf„ Síðumúla 22. ORKA hf„ Laugavegi 178. Bílabúð S.Í.S., Ármúla. Samvinnutryggingar, Ármúla (Guð- geir Ágústsson). Olíufélagið Skeljungur (Guðjón Guð- mundsson). Einnig selja stjórnarmeðlimir Vals, bæði í aðalstjórn og deiidastjórnum svo og aðrir félagar í Val, getrauna- seðla víðs vegar um borgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.