Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 14
12
VALSBLAÐIÐ
Lokaorð:
Stjórnin vill þakka öllum þeim mörgu,
sem aðstoðuðu hana á einn eða annan
hátt. Starfið er alltaf að aukast, og það
er nauðsynlegt að fá sem flesta til að
taka þátt í því. Verkefnin blasa við, og
til þess að gera þeim fullnægjandi skil
þarf marga dugandi og samstillta menn.
Að endingu færum við svo þjálfurum
allra flokka sérstakar þakkir fyrir góð
störf, og síðast en ekki sízt formanni
félagsins og aðalstjórn, hússtjórnum og
húsvörðum og stjórnum annara deilda
fyrir ánægjulegt samstarf.
Árangur í mótum:
Meistaraflokkur:
Reykjavíkurmót:
Valur varð nr. 2, hlaut 6 stig. Skoruð
voru 11 mörk gegn 5. Leikir Vals:
Vaiur—KR 2—3, Valur—Þróttur 4—0,
Valur—Víkingur 1—0, Valur Ármann
3—0, Valur—Fram 1—2.
1. deild:
Valur varð nr. 4—5, hlaut 14 stig.
Skoruð voru 24 mörk gegn 25. Leikir
Vals:
Valur—ÍBV 1—1, Valur—Breiðablik
0—2, Valur—KR 2—0, Valur—lA 3—1,
Valur—Fram 5—3, Valur—iBK 2—2,
Valur—ÍBA 0—5 Valur—KR 2—1,
Valur—Breiðablik 4-2, Valur—IBV 0-1,
Valur—ÍA 2—3, Valur—Fram 2—1,
Valur—IBK 1—2, Valur—ÍBA 0—1.
Bikarkeppni:
Valur—Völsungar 1—0, Valur—Bieiða-
blik 1—2.
1. flokkur:
Reykjavíkurmót:
Valur varð nr. 2—5, hlaut 7 stig.
Skoruð voru 17 mörk gegn 9. Leikir
Vals:
Valur—KR 0—0, Valur—Fram 2—2,
Valur—Víkingur 2—2, Valur—Ármann
6—0, Valur—Þróttur 4—5, Valur—
Hrönn 5—0.
Miðsumarsmót:
Valur varð nr. 3—4, hlaut 5 stig.
Skoruð voru 6 mörk gegn 6. Leikir Vals:
Valur—Víkingur 2—1, Valur—KR 0—2,
Valur—Ármann 6—0, Valur—Þróttur
4—5, Valur—Hrönn 5—0.
Haustmót:
Valur varð nr. 4, hlaut 7 stig. Skoruð
voru 14 mörk gegn 8. Leikir Vals:
Valur—Ármann 3—2, Valur—Þróttur
6—2, Valur—KR 0—2, Valur—Fram
0—1, Valur—Hrönn 4—0, Valur Vík-
ingur 1—1.
Bikarkeppni:
Valur—Breiðablik 3—1, Valur—Þrótt-
ur 5—0, Valur—ÍA 0—3.
5. fl. A. Sigurvegarar í Haustmótinu.
Aftari röð f. v.: Smári Stefánsson, þjálfari, Sigurgeir Hreinsson, Haukur Þórisson,
Ásmundur Ásmundsson, Ámundi Sigurðsson, Brynjar Níelsson, Jón Einarsson, Hilmar
Harðarson, þjálfari. — Fremri röð f. v.: Ásgeir Reynisson, Jens O. Gunnarsson, Brynjar
Guðmundsson, Hilmar Harðarson og Ivristján Jónsson. Á myndina vantar: Hilmar
Sighvatsson, fyrirliða, Jóhann Möller, Bjarna Hjartarson, Brynjar Harðarson og
Arnar Hilmarsson.
2. flokkur A:
Reykjavíkurmót:
Valur í 4. sæti, hlaut 4 stig. Skoruðu
4 mörk gegn 11. Leikir Vals:
Valur—Þróttur 3—1, Valur—Víkingur
1— 3, Valur—KR 0—4, Valur—Fram
0—3, Valur-—Ármann, Ármann gaf
leikinn.
Islandsmót:
Valur varð nr. 5 í A-riðli, hlaut 3
stig'. Skoruð voru 4 mörk gegn 11. Leikir
Vals:
Valur—Víkingur 2—3, Valur—ÍBV 1—2,
Valur—Breiðablik 0—5, Valur—Selfoss
0—0, Valur—KR 1—1.
Haustmót:
Valur varð sigurvegari, sigraði í B-
riðli með 0 stigum, og siðan í úrslitaleik.
Skoruð voru 16 mörk gegn 4. Leikir
Vals:
Valur—Víkingur 2—0, Valur—Ármann
3— 1, Valur—Fylkir 9—2, Valur—KR
2— 1.
2. flokkur B:
Reykjavíkurmót:
Valur varð sigurvegari, hlaut 8 stig.
Skoruð voru 12 mörk gegn 5. Leikir
Vals:
Valur—Þróttur 3—2, Valur—Víkingur
4— 1, Valur—KR 2—0, Valur—Fram
3—2.
Miðsumarsmót:
Valur varð sigurvegari, hlaut 8 stig.
Skoruð voru 16 mörk gegn 2. Leikir
Vals:
Valur—Víkingur 5—0, Valur—Fram
0—0, Valur—Þróttur 5—0, Valur—KR
4—1, Valur—Fram 2—1.
Haustmót
Valur vai’ð í 3. sæti, hlaut 4 stig. Skor-
uð voru 10 mörk gegn 9. Leikir Vals:
Valur—Víkingur 4—1, Valur—Þróttur
4— 2, Valur—KR 1—3, Valur—Fram
1—3.
3. flokkur A:
Reykjavíkurmót:
Valur varð nr. 3, hlaut 8 stig. Skoruð
voru 20 mörk gegn 4. Leikir Vals:
Valur—Fylkir 1—1, Valur—Þróttur
5— 0, Valur—Víkingur 6—1, Valur—KR
0—0, Valur—Fi-am 0—2, Valur Ármann
8—0.
Islandsmót:
Valur varð nr. 2 í A-riðli, hlaut 8 stig.
Skoruð voru 15 mörk gegn 6. Leikir
Vals:
Valur—ÍBV 0—2, Valur—FH 3—0,
Valur—Reynir 6—0, Valur—Víðir 4—3.
Valur—Þróttur 2—1.
Haustmót:
Valur vai'ð sigurvegari, vann fyrst
B-riðil og sigraði síðan í úrslitum. Skor-
uð voru 6 mörk gegn 0.
Valur—Víkingur 4—0, Valur—Ármann
(Ármann gaf leikinn), Valur—Fylkir
(Fylkir gaf leikinn), Valur—Fram
0—0, Valur—Fram 2—0.