Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 19
VALS BLAÐIÐ
17
í íslandsmóti 1971, urðu þær nr. 2,
skoruðu 22 mörk gegn 14, og' hlutu 4
fitig'.
2. flokkur kvenna:
í Reykjavíkurmóti 1970, lentu þær í
3. —5. sæti, skoruðu 33 mörk gegn 22,
hlutu 7 stig.
1 Islandsmóti innanhúss 1971 ui'ðu
þær í 2. sæti í Reykjavíkurriðli, skor-
uðu þær 42 mörk gegn 30, og hlutu 8
stig.
1 Islandsmóti utanhúss 1971, léku þær
í C-riðli, og urðu sigurvegarar í riðl-
inum, unnu alla sina leiki, skoruðu 26
mörk gegn 7, og hlutu 8 stig. Til úrslita
léku Valur, U. M. F. N. og Ármann.
Gerðu Valsstúlkurnar jafntefli í báðum
leikjunum og urðu því í 2. sæti.
I júní var flokknum boðið til Vest-
mannaeyja í boði Þórs.
Léku þær þar þrjá leiki og sigruðu í
þeim öllum.
3. flokkur kvenna:
í Reykjavíkurmóti 1970, urðu þær í
Hermann Gunnarsson, einn og óáreittur, að því er virðist, og ekki í
vafa um hvað gera skal!
Stefán Gunnarsson í einni af sinni ágætu „blokkeringu“ og Þetta „nálarauga“ er líklega aðeins of þröngt fyrir örn Hall-
Gísli Blöndal hefur sloppið í gegn, en Pálmi Pálmason, Fram, steinsson, þegar Ágúst Ögmundsson breiðir sig líka fyrir það.
er eitthvað ekki ánægður með þetta.