Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 22
20
VALSBLAÐIÐ
Fyrstu Islandsmeistarar Vals í Körfuknattleik.
Aftari röð f. v.: Torfi Magnússon, Þorbjörn Guðmundsson, Jón I. Ragnarsson, Iirist-
inn Valtýsson, Gunnar Svanlaugsson, Gísli Guðmundsson, Jóhannes Magnússon, Sig-
urður Helgason, form. Körfuknaltleiksdeildar. — Fremri röð f. v.: Þórhallur Run-
ólfsson þjálfari, Hörður Bachmann, Helgi Kjærnested og Kjartan Jóhannesson.
Frá aðalfundi
körfuknattleiksdeildar
Sigurilur Hnlguson emlur-
hjörinn iornmiíur
Aðalfundur Handknattleiksdeildar-
innar var haldinn föstudaginn 15. okt.
í félagsheimili Vals.
Flutti formaður skýrslu stjórnar-
innar og gat þess helzta, sem gerðist
í deildinni á liðnu tímabili. Kom m. a.
þetta fram í skýrslunni:
Þeir, sem störfuðu að þjálfun hjá
deildinni veturinn 1970—1971 voru
þessir: Þórir Arinbjarnarson, Einar
Matthíasson, Ólafur Thorlacius, Þór-
hallur Runólfsson, Þórir S. Magnús-
son og Sigurður Már Helgason. Vill
stjórnin þakka öllum þessum mönn-
um það starf, sem þeir hafa lagt fram
fyrir deildina.
Þess skal getið að deildin átti í
vandræðum með að fá inni fyrir æf-
ingar og er það mál ekki að fullu
leyst í byrjun þessa tímabils, þar
sem Vogaskóli hefur ekki verið tek-
inn í notkun.
Það nýmæli var tekið upp, að hafa
æfingar í Valshúsinu í sumar. Það
var ekki mætt sem skyldi á æfingar,
voru menn ýmist í sumarfríum eða
vinnu úti á landi.
Þeir sem voru valdir í úrvalslið:
Þórir S. Magnússon, Stefán Bjarka-
son, Kári Marísson og Jens Magnús-
son.
Deildin hafði frumkvæði að því að
bandarí skur körf uknattleiksþ j álf ar i
kom til íslands á vegum KKÍ og
KKRR. Með bréfaskriftum kom Guð-
mundur Hallgrímsson þessum aðilum
í samband við hann. Ennfremur áttu
hann og Sigurður Már Helgason sæti
í undirbúningsnefnd með formanni
KKÍ. Þetta námskeið sóttu félagar
deildarinnar og höfðu gott af. Einnig
sóttu 5—6 menn þjálfaranámskeið á
vegum deildarinnar.
í „Lokaorðum" segir m. a.: Við,
sem nú skilum af okkur störfum, ger-
um okkur fyllilega grein fyrir því
að margt hefði mátt betur fara. Starf-
ið er orðið það viðamikið, að það kall-
ar á sífellt fleiri starfskrafta, því að
verkefnin eru óþrjótandi. Sífellt
meiri kröfur eru gerðar til flokkanna
og flokkarnir gera sífellt meiri kröf-
ur til stjórnanna.
Þetta ár, sem í hönd fer, verður
að vera sigurár, og ef svo verður hef-
ur næsta stjórn nóg að starfa. Að
lokum þetta: Stöndum saman með
næstu stjórn og gerum árið 1971—
1972 að sigurári körfuknattleiksdeild-
arinnar.
Þá las gjaldkeri, Guðmundur Hall-
grímsson, upp reikninga deildarinn-
ar og skýrði þá.
Litlar umræður urðu um skýrslu
og reikninga.
Þá var gengið til stjórnarkjörs,
og var formaður og aðalstjórn ein-
róma endurkjörin, en hana skipa:
Formaður, Sigurður Már Helgason,
meðstjórnendur Guðmundur Hall-
grímsson, Örn Harðarson, Guðmund-
ur Eiríksson og Torfi Magnússon. I
varastjórn voru kosnir: Sigurður Þór-
arinsson, Kristinn Valtýsson og Jón
I. Ragnarsson.
Þá voru kjörnir fulltrúar á aðal-
fund Vals.
Að stjórnarkjöri loknu kvaddi sér
hljóðs Örn Harðarson og minnt-
ist Guðmundar Georgssonar, sem nú
gaf ekki lengur kost á sér í stjórnar-
Frhnunn Helguson:
„Frammistaða yngri
flokkana gladdi mig
mest“,
sugiii Siguröur ftiurelsson.
forni. hnullspgrnudeildur
Ert þú ánægður með árangurinn
yfirleitt á liðnu keppnistímabili, Sig-
urður?
Ég er ekki nógu ánægður, og því
er ekki að leyna að það er Meistara-
flokkur sem ég er minnst ánægður
með. Maður hafði góðar vonir með
kjör vegna mikilla starfa. Guðmund-
ur hefur setið í stjórn Körfuknatt-
leiksfélags Reykjavíkur lengur en
nokkur annar, var einn af stofnend-
um félagsins, snjall leikmaður og
vann félaginu á allan hátt sem bezt
hann kunni. Var hann hylltur á fund-
inum með ferföldu húrrahrópi. Því
miður sat Guðmundur ekki þennan
fund deildarinnar.
Að lokum ávarpaði Þórarinn Ey-
þórsson fundinn og flutti honum
kveðjur frá aðalstjórn Vals, en Sig-
urður Már, hinn nýkjörni formaður,
þakkaði fyrir sína hönd og stjórnar-
innar traustið, og hvatti félagsmenn
til átaka og afreka fyrir körfuknatt-
leiksdeild Vals.
flokkinn, en útkoman hefur valdið
mér vonbrigðum.
Ert þú bjartsýnn með flokkinn í
framtíðinni?
Þó svona hafi skipazt á liðnu
keppnisári, og minnugur frammistöðu
þeirra síðari hluta ársins 1970, þá
held ég samt að það búi svo mikil
knattspyrna í þessum flokki að betri
árangur hljóti að nást á næstunni.
Ert þú ánægður með árangur yngri
flokkanna ?
Já, yfirleitt er ég ánægður með
árangurinn hjá þeim í sumar. Ég
held að við verðum að byrja fyrr að
Rahhað við formenn deílda