Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 22

Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 22
20 VALSBLAÐIÐ Fyrstu Islandsmeistarar Vals í Körfuknattleik. Aftari röð f. v.: Torfi Magnússon, Þorbjörn Guðmundsson, Jón I. Ragnarsson, Iirist- inn Valtýsson, Gunnar Svanlaugsson, Gísli Guðmundsson, Jóhannes Magnússon, Sig- urður Helgason, form. Körfuknaltleiksdeildar. — Fremri röð f. v.: Þórhallur Run- ólfsson þjálfari, Hörður Bachmann, Helgi Kjærnested og Kjartan Jóhannesson. Frá aðalfundi körfuknattleiksdeildar Sigurilur Hnlguson emlur- hjörinn iornmiíur Aðalfundur Handknattleiksdeildar- innar var haldinn föstudaginn 15. okt. í félagsheimili Vals. Flutti formaður skýrslu stjórnar- innar og gat þess helzta, sem gerðist í deildinni á liðnu tímabili. Kom m. a. þetta fram í skýrslunni: Þeir, sem störfuðu að þjálfun hjá deildinni veturinn 1970—1971 voru þessir: Þórir Arinbjarnarson, Einar Matthíasson, Ólafur Thorlacius, Þór- hallur Runólfsson, Þórir S. Magnús- son og Sigurður Már Helgason. Vill stjórnin þakka öllum þessum mönn- um það starf, sem þeir hafa lagt fram fyrir deildina. Þess skal getið að deildin átti í vandræðum með að fá inni fyrir æf- ingar og er það mál ekki að fullu leyst í byrjun þessa tímabils, þar sem Vogaskóli hefur ekki verið tek- inn í notkun. Það nýmæli var tekið upp, að hafa æfingar í Valshúsinu í sumar. Það var ekki mætt sem skyldi á æfingar, voru menn ýmist í sumarfríum eða vinnu úti á landi. Þeir sem voru valdir í úrvalslið: Þórir S. Magnússon, Stefán Bjarka- son, Kári Marísson og Jens Magnús- son. Deildin hafði frumkvæði að því að bandarí skur körf uknattleiksþ j álf ar i kom til íslands á vegum KKÍ og KKRR. Með bréfaskriftum kom Guð- mundur Hallgrímsson þessum aðilum í samband við hann. Ennfremur áttu hann og Sigurður Már Helgason sæti í undirbúningsnefnd með formanni KKÍ. Þetta námskeið sóttu félagar deildarinnar og höfðu gott af. Einnig sóttu 5—6 menn þjálfaranámskeið á vegum deildarinnar. í „Lokaorðum" segir m. a.: Við, sem nú skilum af okkur störfum, ger- um okkur fyllilega grein fyrir því að margt hefði mátt betur fara. Starf- ið er orðið það viðamikið, að það kall- ar á sífellt fleiri starfskrafta, því að verkefnin eru óþrjótandi. Sífellt meiri kröfur eru gerðar til flokkanna og flokkarnir gera sífellt meiri kröf- ur til stjórnanna. Þetta ár, sem í hönd fer, verður að vera sigurár, og ef svo verður hef- ur næsta stjórn nóg að starfa. Að lokum þetta: Stöndum saman með næstu stjórn og gerum árið 1971— 1972 að sigurári körfuknattleiksdeild- arinnar. Þá las gjaldkeri, Guðmundur Hall- grímsson, upp reikninga deildarinn- ar og skýrði þá. Litlar umræður urðu um skýrslu og reikninga. Þá var gengið til stjórnarkjörs, og var formaður og aðalstjórn ein- róma endurkjörin, en hana skipa: Formaður, Sigurður Már Helgason, meðstjórnendur Guðmundur Hall- grímsson, Örn Harðarson, Guðmund- ur Eiríksson og Torfi Magnússon. I varastjórn voru kosnir: Sigurður Þór- arinsson, Kristinn Valtýsson og Jón I. Ragnarsson. Þá voru kjörnir fulltrúar á aðal- fund Vals. Að stjórnarkjöri loknu kvaddi sér hljóðs Örn Harðarson og minnt- ist Guðmundar Georgssonar, sem nú gaf ekki lengur kost á sér í stjórnar- Frhnunn Helguson: „Frammistaða yngri flokkana gladdi mig mest“, sugiii Siguröur ftiurelsson. forni. hnullspgrnudeildur Ert þú ánægður með árangurinn yfirleitt á liðnu keppnistímabili, Sig- urður? Ég er ekki nógu ánægður, og því er ekki að leyna að það er Meistara- flokkur sem ég er minnst ánægður með. Maður hafði góðar vonir með kjör vegna mikilla starfa. Guðmund- ur hefur setið í stjórn Körfuknatt- leiksfélags Reykjavíkur lengur en nokkur annar, var einn af stofnend- um félagsins, snjall leikmaður og vann félaginu á allan hátt sem bezt hann kunni. Var hann hylltur á fund- inum með ferföldu húrrahrópi. Því miður sat Guðmundur ekki þennan fund deildarinnar. Að lokum ávarpaði Þórarinn Ey- þórsson fundinn og flutti honum kveðjur frá aðalstjórn Vals, en Sig- urður Már, hinn nýkjörni formaður, þakkaði fyrir sína hönd og stjórnar- innar traustið, og hvatti félagsmenn til átaka og afreka fyrir körfuknatt- leiksdeild Vals. flokkinn, en útkoman hefur valdið mér vonbrigðum. Ert þú bjartsýnn með flokkinn í framtíðinni? Þó svona hafi skipazt á liðnu keppnisári, og minnugur frammistöðu þeirra síðari hluta ársins 1970, þá held ég samt að það búi svo mikil knattspyrna í þessum flokki að betri árangur hljóti að nást á næstunni. Ert þú ánægður með árangur yngri flokkanna ? Já, yfirleitt er ég ánægður með árangurinn hjá þeim í sumar. Ég held að við verðum að byrja fyrr að Rahhað við formenn deílda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.