Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 79

Valsblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 79
VALSBLAÐIÐ 77 Fremsta röð: Adolf Guðmundsson, Jón Ólafsson, Ölafur Þorsteinsson, Diðrik Ólafsson, Páll Björgvinsson, Guðgeir Leifsson. Aftasta röð: Eggert Jóhannesson þjálfari, Þórhallur Jónasson, Bjarni Gunnarsson, Magnús Þarvaldsson, Gunnar Gunnarsson fyrirliði, Guðjón Einarsson og Ingvar Pálsson, sem ávarpar hópinn og afhendir bikarinn. Víkingar bikarmeistarar KSI Alltaf er eitthvað skemmtilegt að koma fyrir í knattspyrnunni, og það skemmtilega skeði í sumar, þó svolítið óvænt, að Víkingar urðu sigurvegarar í Bikarkeppni K. S. 1. Það var sannarlega tími til kominn að þeir sprengdu af sér hlekki tapanna, sem hafa fylgt þeim of lengi. Víkingum er hér árnað heilla, og betri gjöf gátu þessir ungu knattspyrnu- menn ekki gefið gömlum Víkingum, sem lengi hafa beðið og vonazt eftir árangri. Undirritaður stóð við hlið eins þeirra, þegar draumurinn var að rætast. Hjart- að barðist, rómurinn varð klökkur, það kom gljái í augun, svo ekki sé meira sagt. Síðar sá ég hann á mynd með sig- urvegurunum eins sigursælan og allt lið- ið samanlagt. Nú er um að gera að halda saman, því þetta eggjar mótherj- ann, eða a. m. k. á svo að vera. Og við endurtökum: Til hamingju Víkingar. Til hamingju Keflvíkingar Keflvíkingar unnu það afrek að verða íslandsmeistarar í knattspyrnu 1971, titilinn sem svo margir sækjast eftir og vinna að. Þeir sýndu vilja og festu, allt til síðasta leiks, því það er viljinn, sem allt á veltur. Fremri röð f. v.: Friðrik Ragnarsson, Karl Hermannsson, Hörður Ragnarsson, Reynir Óskarsson, Þorsteinn Ólafsson, Gísli Torfason, Ástráður Gunnarsson, Hörður Sakarías- son. — Aftari röð f. v.: Grétar Magnússon, Ólafur Júlíusson, Birgir Einarsson, Ingi- mundur Hilmarsson, Steinar Jóhannsson, Guðni Iíjartansson, Einar Gunnarsson. Jón Ó. Jónsson og þjálfarinn Einar Helgason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.