Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 50
28 hann, ,,eins mörgum herbergjum gulls og þeir heföu viljað gefa mér. Þaö er ekki til neins fyrir oss að hafa göfugar hugsjónir, ef vér höfum ekki auöinn til koma þeim í verk. ‘ ‘ Þaö er því ekki aö undra, aö hann setti sér fyrir að afla sér auðlegðar af öllum mætti. En hann setti sér fyrir um leiö að láta hvern eyri þess auðs, er hann kæmist yfir, ganga til þess að draumurinn mætti rætast. Hann hafði hepnina með sér. Stærsta happa- strikið hans lá í því að sameina mörg smáfélög í Saður-Afríku, sem öll reyndu til að eyðileggja hvert annað. Eftir sameininguna varð nýja félagið einvalt í demantaverzlun heimsins. Hann fekk orö á sig fyrir að vera eini maöurinn, sem Gyðingar gætu ekki snuðað. En Rothschildarnir voru hmutn góður bak- jarl. Sá stóri Gyðingur hjálpiði honam tii að taka fyrir kverkarnar á öllum smá-Gyðingunum. Þatta fé- lag er kunnugt um heim allan og heitir : ,,De Beers sameinaða demantsnámu félagið, “ —eitt hinna risa- vöxnustu auðfélaga heimsins. En Rhodes lét það setja sár sérstakt mið. Það átti að verja tekjum sín- um til að þanja út takmörk hins brezka veldis. Cecil Rhodes var nú orðinn konungur í ríki de- nrantanna og einvalds-herra í Kimberley. Hið næsta var, að hann gjöröist þingmaður á Höfða-þingi (Capc Parliament). Aldrei var hann mælskur, en þyngd og áhrif fylgdu orðum hans. Hann hugsaði ekkert um háa stöðu, en valdinu seildist hann eftir til að koma hugsunum sínum í verk. Hann gjörðist nú vinur Hollendinganna í Suður-Afríku og honum tókst það. Hann negldi þá meginreglu fasta í hugum Englend- inga um þetta leyti, að án Hollendinga væri ekki unt að stjórna Suður-Afríku. Hann hóf Kruger forseta til skýjanna fyrir þjóðrækni hans og sjálfstæðisþrá. Hann lét sér það vera hið mesta áhugamál um þ issar mundir, að færa yfirráð Breta sem lengst norður eftir meginlandi Suðurálfunnar. Hann reyndi af alefli til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.