Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 52
30 breska veldiS án þess nokkurum eyri úr vösum skatt- gjaldenda á Englandi heföi verið til þass eytt. BygSir Búa voru nú umkringdar á allar hliöar af landeignum Breta, og Þjóöverjar sátu eftir meö sáran skallann, því alt þetta haföi þá langaö til aö eignast. Nú var friöur í Suöur-Afríku. Rhodes stóö nú á tindi veldis síns. Aldrei haföi nokkur nýlendumaöur og sjaldan nokkur breskur þegn jafn-miklu afkastaö fyrir fósturjörö sína, eins og Cecil Rhodes sumariö 1895, aö eins fertugur að aldri. En nú haföi hann náö tindi velgengni sinnar. A sex mánuöum hrundi alt þetta aö nokkuru leyti undan fótum honum ; aö sönnu voru þessi miklu afreksverk hans þess eölis, aö þau mátti enginn ónýta. En drambsemin varð honum aö fótakefli eins og fleirum frábærum afreksmönnum. Dr'. Jameson hafði unnið frægan sigur yfir Matabelum. Nú. sagöi hann, að Jóhannesburg ólgaði og syöi af uppr'eistarhug. Stjórn Krugers væri svo hötuö, aö jafnvel helmingur Búa sjálfra þráöi aö slíta sig undan henni. Ef Rhodes tæki nú ekki þaö tækifæri, sem biðist, mundi stjórnar- bylting samt verða, og afleiöingar hennar miklu hættulegri fyrir Breta en stjórn Krugers heföi nokk- urn tíma veriö. Eins og kunnugt er hlýddi Rhodes þessum for- tölum. Og þaö er kunnugra en frá þurfi aö segja, hvernig fór fyrir Jameson. Allri skuldinni var skelt á Rhodes, sem bar sig karlmannlega, og leitaðist með öllu°móti viö að bera blak af dr. Jameson, vini sínum. Chamberlain átti sjálfur hlut í máli, varö hræddur um sig, þegar hrakförin varð svo mikil, velti allri sökinni yfir á Rhodes, en gjöröi svo þá yfirlýsing á þingi, aö viö rannsókn þá, sem hafin hafði verið, hefði ekkert sanuast, er blettur gæti veriö á mannorði hans. En þessa sakleysis yfirlýsing þoldi gamli Kruger ekki. Hann skoðaöi þá Rhodes og Chamberlain upp frá því ssm svarna bandamenn og þóttist vita, að þeir mundu nota hvert tækifæri til að ná landi sínu frá sér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.