Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 53
3i Þá tók Transvaal aö vopnast. Eftir þaö var engu friðarboöi Chamberlains trúað. — Rhodes sneri nú aftur til Suður-Afríku til aö hjálpa til aö bæla niður uppreist þá, er Matabelar höföu gjört, þegar áhlaup Jamesons mishepnaðist. Óvopnaður réöist hann inn á milli villumannanna til aö semja um friö viö þá og þótti þá rnikiö til hans koma, þó gæfan væri nú farin aö snúa við honum bakinu. Af ófriönum viö Búana skifti hann sér svo sem ekkert. Þegar hann var beðinn þess, sagöi hann ávalt nei, en bætti við um leið, aö þegar til leiksloka kæmi, skyldi hann sjá um, að ekki yröi fariö illa með þá. Upphaflega ætlaði hann að láta erföaskrá sína vera svo úr garöi gjöröa, að allar eignir, er hann léti eftir sig, væru í höndum þriggjaumboðsmanna,—bestu vinanna, sein hann átti. Á endanum urðu þeir fleiri. Hann lét eftir sig nálægt 30 miljónum dollara. Meg- iniö af þeirri geysiupphæð ákvaö hann aö ganga skyldi til háskólans í Öxnafuröu. Skyldi vöxtunum varið til námsstyrks handa þeim nemendum, er hefðu þau skil- yröi, er fram voru tekin. Skyldi hverjum veitt $1,500 árlega í þrjú ár. Námsstyrkur þessi á að veitast námsmönnum frá Bandaríkjunum, tveimur frá hverju einstöku ríki,—námsmönnum frá fjarlægum hlutum hins breska veldis, og nokkurum frá Þýskalandi. Þegar námsstyrk þessuin er úthlutaö, verður í fyrsta lagi aö taka tillit til vitsmuna og þekkingar ; í ööru lagi til karlmensku og göfuglyndis ; í þriðja lagi til leiðtoga hæfileika og þeirra kosta, er prýða mann í opinberri stöðu, eins og þetta kemur fram í félagskap við skólabræöur; og í fjórða lagi til líkamlegra hæfi- leika, svo þeir beri af ööruin í alls konar fimleikum og íþróttum. Meö þessum námsstyrk ætlaði Cecil Rhod- es sér aö draga mestu hæfileika mennina saman á einn stað á æskuárum þeirra, -— þá mennina, sem líkleg- astir væru til aö stjórna heiminum. Hann vildi láta unga menn í Bandaríkjunum sitja fyrir, bæöi vegna þess, aö þaö var föst skoðun hans, aö þeir mundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.