Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 60
33 3- FYRSTI INNFLYTJENDA HÓPURINN KEMUR TIL WINNIPEG. Þessi íslenski innflytjenda hópur aö austan kom til Winnipeg 20. september 1875. Þaö voru tæp þrjú hundruö manns talsins. Þá hafði sá maður umsjón á innflutningum, er William Hcspeler hét. Hann er Þjóðverji og hefir síðan orðið einn af merkustu mönnum Winnipeg-bæjar. Hann er nú þýskur kon- súll og forseti í fylkisþingi Manitoba. Ekki urðu margir úr hópi þessum eftir í Winnipeg, en þó nokk- urir. Voru það einkum stúlkur, því eftir þeim var mikið sóttst í vistir. En ekki munu þær margar hafa verið, er settust að í Winnipeg þetta haust, því alla langaði til að halda hópinn og mönnum þótti nú enn ægilegra en áður að skilja við vini sína og vandamenn, þar sem svo langt var komið vestur í land og menn voru þessu nýja mannfélagi öldungis ókunnir, enda mun surnum hafa virst lífið með nokkuð hrikalegum blæ, eins og verða vill, þegar komið er svo að 'segja út að takmörkum siðmenningarinnar. 4. INNFYTJENDA HÓPURINN MIKLI KEMUR TIL WINNIPEG. Eitthvað mun hafa komið af fólki frá Nýja Is- landi sumarið 1876 til að leita sér atvinnu. Munu menn hafa verið til þess neyddir, bæði karlar og kon- ur, sökum fjárskorts. Sigurður Kristófersson hafði til dæmis numið land í Nýja Islandi og verið þar um vet- urinn. En urn vorið fór hann um leið og hann vissi, að nokkur atvinnu von mundi vera, upp til Winnipeg. Þar var þá ekki um aðra atvinnu að gjöra en stræta- vinnu. Var hann túlkur fyrir alla íslendinga, sem slíkri vinnu vildu sæta, og hafði umboð til að færa til bókar, hve lengi hver þeirra var við vinnuna. Að tveim mánuðum liðnum var hann gjörður aðstoðar- verkstjóri og skömmu síðar aðal-verkstjóri. Fekk hann þá tvo dali og hálfan á dag og fæði ókeypis hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.