Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 68
4-6 g. UPPHAF ÍSLENDINGAFÉLAGS. Haustiö 1877, 6. dag septembermánaðar, stofn- uðu nokkurir Islendingar í Winnipeg lögbundinn fé- lagsskap og nefndu þeir það Islendingafélag. I lögum félagsins er það tekið fram, að tilgangur þess sé ,,að efla og varðveita sóma hinnar íslensku þjóðar í heiins- álfu þessari, viðhalda og lífga meðal Islendinga hinn frjálsa framfara og mentunar anda, sem á öllum öld- um sögunnar hefir einkent hina íslensku þjóð. “ Ætlunarverkið virðist vera nokkuð umfangsmikið og óákveðið og er auðséð að hugmyndir manna um fé- lagsskap hafa verið fremur bernskulegar um þessar mundir. En þess er að gæta, aö svo var því varið með allar félagshugmyndir með þjóð vorri um þetta leyti. Nú er einn aldarfjórðungur síðan liðinn. A honutn hafa ótal félög myndast og lagt út á djúpið með álíka mikinn þokukúf fyrir áttavísi. Hefir þetta átt sér stað bæði heima á ættjörðu vorri og hér fyrir vestan. Má nærri geta, að þau télög hafa í rauninni aldrei neinu verulegu til leiðar komið. Því til þess að geta leyst eitthvert ætlunarverk af hendi, þarf maður fyrst að gjöra sér Ijóst, í hverju það ætlunarverk er fólgið og á hvern hátt unt sé að koma því í fram- kvæmd. En þó verulegi árangurinn af öllum slíkum félagsskap hafi lítill orðið með þjóð vorri, svo sem vonlegt er, hafa þó þessi sífeldu félagsmyndunar- umbrot haft sína þýðingu fyrir því. Það er ólíkt, hvað hugmyndirnar um félagsskap og félagsmál í heild sinni eru gleggri með þjóð vorri nú en fyrir fjórðungi aldar síðan. Og það er ólíkt, hve vel mönnum tekst að starfa saman í félögum að einhverjum ákveðnum félagsmálum nú en var fyrir 25 árum. Sá andlegi þroski, sem allar þessar félagsskapar fæðingar-hríðir hafa haft í för með sér fyrir þjóðlíf vort — svo hjákát- legar sem þær oft og tíðum hafa verið — er hreint ekki lítill. Hugmyndin um Islendingafélag þetta mun hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.