Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 74
52 tmm veriö hafa síra Páll Þorláksson. Hann fór til Nýja Islands þegar haustiö 1876, en dvaldi þar þá ein- ungis skamma stund. Hann kom þar aftur í október- mánuði haustiö 1877 á ferö sinni ofan til Nýja Islands, þar sem hann ætlaði sér að dvelja um veturinn. En að líkindum hefir hann enga guösþjónustu haldið í þaö skifti meöal Islendinga í Winnipeg. Seint í sarna mánuði kom síra Jón Bjarnason til Witmipeg sunnan frá Minneapolis. Hann hafði þá verið kallaður til Nýja Islands og var á ferð þangað. Varö liann að bíða í Winnipeg níu daga eftir farangri sínum. Sunnudaginn 21. október 1877 flutti hann fyrstu guðs- þjónustu meðal Islendinga í bænum í skólahúsi til- heyrandi Meþódista kirkju einni (Grace Church). Fór hann svo ofan til Nýja Islands,og þar voru þeir prest- arnir báðir um veturinn. En við og viö komu þeir sinn í hvert skiftið til Winnipeg. Munu þeir þá ávalt hafa haft þar guðs- þjónustur. Svo fór í Winnipeg sem niðri í Nýja Is- landi, að það var sinn hópurinn af fólki, sem aðhylt- ist hvorn þeirra. Samt voru það töluvert mikið fleiri, sem aðhyltust síra Jón Bjarnason, enda myndaði hann reglulegan söfnuð, og var hann ,,Þrenningarsöfnuöur“ ne.fndur. Er það fagurt nafn og hæfilegt og hefði átt að haldast fram á þenna dag og tekur því nafni mikið fram, er söfnuðurinn síðar tók upp. Ætti vel við fyrir söfnuðinn, að taka nú það nafn upp aftur, og kalla kirkju sína Þrenningarkirkja. Söfnuður þessi var stofnaður 11. ágúst 1878. Til fulltrúa voru kosnir Jón Þórðarson, Arngrímur Jónsson og Andrea Fischer. En til djákna Arngrímur Jónsson, Helga S. Þorsteins- dóttir og Jóhanna Skaftadóttir frá Reykjavík. Síra Páll hefir ekki, að því er séð verður, myndað eig- inlegan söfnuð, en hafði hóp af fólki, sem var honum fylgjandi, sótti öll prestsverk til hans, þegar unt var, og skoðaði hann sem andlegan leiðtoga. Oft- ast munu guðsþjónustur hafa haldnar verið í húsi Is-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.