Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 75
53 lendingafélagsins, sem ávalt var meö fúsn gebi í té látiö, þegar ekki var á ööru betra völ. Arið 1878 hefir síra Jón Bjarnason flutt fimm guðsþjónustur. Þá voru afar-miklir örðugleikar á því að komast á milli Nýja Islands og Winnipeg. Fj'rsta febrúar hefir hann haldið trúarsamtal og bænagjörð á föstudagskveld. Munu þá Islendingar hafa þegar verið farnir að hafa slíka trúarsamtalsfundi á föstudagskvöldum. Sunnudaginn næstan á eftir (4. e. þrett.) flytur hann reglulega guðsþjónustu í húsi Is- lendingafélagsins (3. feb.). Að sumrinu til kom hann hingað tvisvar og flutti guðsþjónustur, í fyrra skiftið þriðjudagskveldið 9. júlí í húsi Islendingafélagsins. En í seinna skiftið sunnudaginn 18. ágúst og var sú guðsþjónusta höfð undir berum himni í nánd við hið svo-nefnda innflytjendahús á Rauðárbökkum, því þá var fjölmenni svo mikið, að ekki komst fyrir í húsum inni. Um haustið kom hann upp efjir í síðasta sinni það árið og flutti guðsþjónustu í húsi Islendinga- félagsins sunnudagskveldið 10. nóvember, og veitti hann fólki þá altarissakramenti um leið. Árið eftir (1879) hefir hann flutt jafnmargar guðsþjónustur, en kallar þó eina þeirra ,,húslestur með bænagjörð“. Tvær af þessum guðsþjónustuin hafa farið fram í húsi Islendingafélagsins, en þrjár í Zions kirkju Meþódista. Eftir áramótin kom hann til Winnipeg, þá alfarinn frá Nýja Islandi, og kominn á ferð sína heim til íslands. Flutti hann þá tvær guðs- þjónustur, aðra laugardagskveldið 9. jan. (1880) og hina sunnudagskveldið 10. jan. Þótti þá Islendingum í Winnipeg sem annars staðar skarð fyrir skildi, þar sem þeir urðu honum á bak að sjá. Þó prestsþjónusta væri þannig fremur afskornum skamti, bættu guðsþjónustusamkomur þær, sem þegar voru byrjaðar á Islendingahúsi Jóns Þórðarsonar áður en ísl. prestar komu til Winnipeg mikið um. Munu báðir prestarnir hafa hvatt menn til að halda þeim uppi og leggja sem besta rækt við þær, svo mönnum gæfisf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.