Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 79
Jakobs Jónssonar, sem nú er subur í Norður-Dakota, gekk einnig aS eiga innlendan mann ; höfðu þau um tíma gistiskála einn í bænum, sem Metropolitan Hotel nefndist. Margar fleiri mætti nefna. Einstöku þeirra hepnaðist hjónabandið vel. En flestar hreptu eigi annað en harma og ólán. Flestar eru þær nú týndar, svo menn vita nú ekkert um þær ; en einstöku hafa því sem næst dregið menn sína inn í Islendinga- hópinn og staðið ágætlega í stöðu sinni. Þegar hugsað er um, á hve lágu stigi siðferðið er í mörgum sveitum á Islandi, og hve vægan dóm al- menningsálitið þar fellir yfir því, þó ógiftar stúlkur hrasi, og margfaldar svo freistinguna með því, sem bent hefir verið á hér að framan, furðar engan, þó slíkt ætti sér stað í fyrstu og setti ljótan og rauna- legan flekk á sögu fyrstu ára ísl. nýlendunnar í Winnipeg. Það er meiri furða, að þetta skyldi lagast á tiltölulega skömmum tíma. Nýtt almenningsálit skapast hjá Islendingum sjálfum, er miklu harðar tek- ur á slíkum siðferðisbrotum en títt hefir verið með þjóð vorri um óralangan tíma. Og afleiðingin er, að siðferðisbrot þessi eru fyrir nokkuru síðan nálega horfin eða orðin eins sjaldgæf og þau munu vera í nokkuru öðru mannfélagi. Um trúarskoðanir manna um þetta leyti átti það heima, sem skáldið segir, að ,,mörg var skoðun og margbreytt lund“. Islendingar eru heilmiklir heim- spekingar f aðra röndina. Þeir hafa manna mest gaman af að leika sér með hugmyndir. Þetta kemur einkum og sér í lagi fram í trúarskoðunum þeirra. Imyndunarafl þeirra vaknaði við að koma í nýtt land og komast í kynni við nýjá mannfélagsskipun og nýja þjóðhætti. Fyrir margra hluta sakir voru trúarbrögð- in ofarlega í hugum Islendinga eins og bent hefir verið á hér að ofan. Imyndunaraflið varpaði sér nú inn á svæði trúarbragðanna og velti hugmyndum kristin- dómsins fram og aftur. Það var eiginlega álitið sjálf- sagt, að hver heföi sérstaka trúarskoðun út af fvrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.