Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 85
konur fóru a'ö halda þvottahús og þótti þaö borga sig betur en vinna í visturn. Er sagt, aö Elin nokkur, kona Guölaugs Guömundssonar, en skilin viö hann, hafi verið ein hin fyrsta þeirra. Sigurbjörg nokkur Hannesdóttir var yfirnratreiðslukona á gistiskála og hafði 25 dali í kaup urn mánuöinn. Þaö var mesta ó- grynni af peningum, sem íslenskt kvenfólk vann sér inn í Winnipeg fyrstu árin. Enda voru þær bjarg- vættir foreldra sinna víös vegar um bygðirnar og unnu þeirn miklu meira gagn oftast nær en synirnir. Sum- ir foreldrar komu fyrst dálitlum efnurn fyrir sig ineð fé því, er dætur þeirra sendu þeim heim úr visturn í Winnipeg. Vitaskuld gekk oft og tíöum æöi-mikið fé fyrir hatta, kjóla og annaö prjál, því fljótt fór íslenska kvenfólkiö aö hafa gaman af aö ganga vel til fara, og var því þaö ekki láandi, þegar ekki var of-langt farið. En meöalhófið er vandratað í því sem ööru, og svo kann aö hafa virst sem sumar hefðu fult í fangi með að vinna fyrir fötunum, hve hátt sem kaupgjaldið var. En margar voru íslensku stúlkurnar sparsamar og ráð- settar og fóru vel með sitt. Og enginn efi er á því, aö nreira lögöu dæturnar á sig fyrir foreldra og frænd- ur og sýndu á þessum fyrstu árum meira göfuglyndi og sjálfsafneitun en synirnir. En svo er þess að gæta, aö rniklu öröugra var um þessar rnundir aö fá atvinnu fyrir karlmenn en kven- fólk. Þesser getið í ,,Framfara“ 23. des. 1878, að nýlega hafi korniö maöur ofan til Nýja Islands frá Winnipeg. Hafi hann sagt vinnuleysi mikiö efra; hafi hann farið 12 mílur vestur í land frá Winnipeg og hvergi getað fengiö vinnu. 3. des. þaö ár var járn- brautinni lokiö til Winnipeg. A vetrum var atvinna svo sem engin í Winnipeg fyrir karlmenn, sem ekki voru í vistum. Hið helsta var viðarsögun. Hún varð eins konar handverk gam- alla manna og hefir það haldist síöan. Mátti þá sjá margan aldraðan íslending ganga fram og aftur um stræti bæjarins meö sög, saghest og exi, og vera nokk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.