Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 88
og sléttlendi eins og maöur vildi, enda er þar einniuna
land, sem betur lieföi veriö, aö Islendingar heföu bor-
iö giftu til aö ná í.
IÓ. ÍSLENSKA þJÓÐFÉLAGIÐ.
Þaö er aö segja af Islendingafélagi því, sem vér
höfum áður um getiö, aö þaö brejhir nafni haustiö
1878 og nefnir sig nú ,,Hið íslenska þjóöfélag í Anre-
ríku“. Nafnið er nokkuö einkennilegt og kann marga
aö furöa á, hvers vegna menn hati fundið ástæöu til
aö breyta því. En eflaust hafa menn haft í huga að
nefna félagið Thc Icc/andic National Soeicty, þegar
þess væri minst viö enska rnenn eöa í enskum blöðum
og fundist þaö eitthvaö invndarlegra, en að eins
Icclandic Socicty.
A fundi, sem haldinn var í okt. 1878, komu fé-
lagsmenn sér saman um, að verja sjóöisínum, sem þá
var um 30 dalir, til styrktar prentfélagi Nýja Islands.
Keypti félagiö þrjú hlutabréf í því. Þar aö auk keypti
Jóhanna Skaftadóttir eitt hlutabréf. Prentfélags-
stjórnin er mjög þakklát fyrir styrk þenna og þakkar
þeim alúðlega í blaöinu Framfara. Hún vonar, aö
féfaginu veröi tvöfaldur styrkur aö þessu ..heiöarlega
verki landa vorra í Winnipeg, þannig aö eftirdæmi
þaö, sem þeir hafl gefiö, verði fleiri löndum í Ameríku
til hvattiingar aö styrkja prentfélag Nýja Islands meö
því aö kaupa hlutabréf. “
Kjörfundur var haldinn í félaginu í nóvember-
mánuöi 1878. Var þá til forseta kosinn Jón Júlíus
Jónsson frá Akureyri og mun hans síöar getiö verða.
Hann var þá ungur inaöur. F.n til skrifara var kos-
inn Bjarni Guðmundsson Dalsted og til féhirðis Helgi
Jónsson, sem síöar varö ritstjóri Leifs, ættaöur úr
Skriðdal á íslandi. Á gamlárskveld var lilutavelta
haldin og græddust félaginu liöugir 16 dalir á henni.
y\ fundi, sem haldinn var 20. janúar 1879 tókst íélagiö
enn á hendur aö hajda upjii húslestrum á sunnudögum
og sjá um húsnæöi, til þess halda megi guösþjónustur