Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 89
6/
á hæfileguin st;iö, þegar prestar séu á feröuin. Einníg
var á fundi þessum samþykt, aö kaupa nokkuð af
íslenskum sálmabókum og blaöiö ísáfold.
Ekki er það fullkomlega ljóst, hvort íslenska
þjóöfélagiö hetir þótst taka í arf eftir Islendingafélagiö
aö sjá unr, aö sunnudagsskóli væri haldinn. Ef til vill
hefir það álitiö, að söfnuðurinn, senr myndaöur haföi
veriö, ætti aö sjá unr hann. En mjög kvörtuöu nreirtr
yfir því unr áramótin 1879—So, aö helst liti út fvrir,
aö hann legöist niöur. Tvær kenslukoriurnar voru þá
aö fara. Jóhanna Skaftadóttir, sem látin er fyrir
nokkuru fór suður til Pembina County, en Helga Þor-
steinsdóttir var nú oröin gift kona. Andrea Fischer
gekk aö eiga Gunnar Einarsson. Hann haföi veriö
einn af stólpunr Islendingafélagsins og forseti þess um
tínra og átt góðan þátt í félagsnrálum yfirleitt. Hann
var einn lrelsti og mj'irdarlegasti Islendingurinn í
Winnipeg unr þessar nrundir, en haföi nrist fyrri konu
sína, og \ar nú aö stríöa fyrir kornungunr börnum, senr
scinni kona hans tók nú aö sér. Sáu nrenn þá h'ka
franr á þaö, aö hún nrundi ekki lengi geta veitt sunnu-
dagsskólanum forstöðu, hve fegin senr lrún vildi, enda
varö líka sú raunin á. Tóku nrenn sér þetta nærri,
því allar þessar konur, og Andrea Fischer ekki síst,
lröföu getiö sér besta oröstýr fyrir þetta kærleiksstarf
sitt, sem þær höföu á hendi öldungis unrbuirarlaust.
Sáu nrenn, hve nrikill nrissir þetta var fyrir íslensku
börnin í Winnipeg, senr alla vega voru í hættu fyrir
aö verða tyrir óheppilcgunr áhrifuin úr ýnrsunr áttunr.
17. GUFUPÁTSKAUPIN.
Af eölileguin ástæöunr var sjaldan í stórræöi ráö-
ist af hálfu íslendinga unr þessar nrundir. Bæöi kann
þá nú aö hafa brostiö áræöi og þekkingu til þess. En
einkunr brast þá það, er nrest er unr verL í því sam-
bandi. Auölegðin var enn þá næsta lítil í garöi þeirra,
og þeir þóttust góöir, sem nokkurn veginn nóg höföu
bæöi í sig og á.