Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 92
þess, scm Winnipeg-íslendingum var ant um aS aftra löridum sínnm frá aS lenda út í slíka villu, vissu þeir, að þaö mundi öllurn þjóöllokki vorum til hinnar mestu hneisu í augum innlendra ínanna, ef þaö kæmist upp um þá, aö Mormónavillan heföi marga áhangendur meöal þeirra. 19. SKEMTANIR. Snemma var fjörugt meö Islendingum í Winni- peg, eins og bent hefir verið á hér aö framan. Lítil tækifæri og fá höföu merin samt til aö stofna til nokk- urra almennra skemtana fj'rstu árin. Helsta skemt- anin og besta voru fundahöldin og ræðurnar, sem þeim voru samfara. Snemma mun unga fólkiö hafa fariö aö ,, létta sér upp“, eins og það var kallaö, þegar það kom saman. En mjög óvíöa var nokkurt húsrúm til þess, þar sem Islendingar bjuggu, því alls staöar var þröngt. Enda fóru dansarnir vaxandi eftir því sem Ínisakynni uröu dálítiö rýmri, og voru menn þó ekki sérlega vandir aö. En þaö var ekki fvrr en nokkuru seinna, aö menti fóru aö ,,skvetta sér upp“ til muna, enda vildi þaö þá keyra nokkuð fram úr hófi. Fyrsta almenna skemtunin, sem sögur fara af, aö Islendingar hafi stofnaö til í Winnipeg, var ofurlítill sjónleikur, sem leikitin var á Islendingafélagshúsi í janúar 1880. Þaö var leikurinn „Sigríöur Eyjafjarö- arsól“ eftir Ara Jónsson á Þverá í Eyjafiröi. Aöal- leikendurnir voru Magnús Pálsson, sem um þetta ley*ti var fvrir fiestum ungum inönnum meö Islendingtim í Winnipeg og manna mest haföi áhrif á félagslíf þeirra, og Aldís heitin Laxdal, ekkja Gríms bókbindara Lax- dal á Akureyri. Flestir Islendingar, sem þess áttu nokkurn kost, munu hafa komið aö sjá leikinn. Og meöal áhorfendanna voru þau síra Jón Rjarnason og kona hans, sem þá voru stödd í Winnipeg, eins og áöur segir. Þótti riesttnn skemtunin ágæt. Því þó útbúningur og húsrúm muni hafa veriö fremur í fátæk- ara lagi, þóttust menn þó veröa varir \iö heilmikla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.