Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 94
/2 nú margir búnir ab læra málið og eru farnir aö skilja gang viðskiftalífsins nokkurn veginn. Þeir fara nú að lyfta höfðinu upp eins og aðrir og leitast við að koma fótum fyrir sig. Gróðahyggja landsins fer nú að snerta þá. Þá fer að langa til að sitja ekki hjá alveg aðgjörðalausir, þegar synir landsins sópa auðlegðinni ofan í vasa sína. En um þetta tímabil fáuin vér ekki talað þessu sinni, né heldur um það, hvernig þeir oftóku sig á fyrsta sprettinum, urðu þá daufir og varasamir um stund, en færðust í aukana aftur, er þeir skildu, að sá gróðinn er bestur og affarasælastur, er smám saman kemur upp í hendur manns sem endurgjald fyrir unnið starf og þreytuna og svitadropana, er því fylgir. Efnið er hið skemtilegasta og hugnæmasta, ef vel væri með farið. En hér skal nú staðar numið að sinni. Það hefir verið leitast við hér aö framan að bregða upp nokkurn veginn glöggri mynd af lífinu, sem menn lifðn fyrstu árin eftir að íslendingar komu til Winnipeg. Það hefir verið reynt að láta þá mynd vera eins sanna og föng eru til. - En þar sem þetta er fyrsta tilraunin, má búast viö, að ýmislegt sé miður en skyldi, því þetta er ekki vandalaust ætlunarverk, þó lítiö kunni að virðast í það spunnið. Þeir, sem betur kunna með að fara, get? þá síðar aukið það og lagfært, sem hér hefir byrjað verið. En enginn má ætla, að hér hafi nokkuru atriði viljandi verið haggað. Sé eitthvað ofsagt eða van- talið, er það einungis vegna þess, aö höfundurinn hefir ekki betur vitað, enda erviðara viðfangs fyrir hann en margan annan, þar sem hann var hér ekki sjálfur og hvergi í hópi Islendinga um þessar mundir. Það er eigi unt að segja sögu hvers einstaks manns, enda yrðu það eintómar sundurlausar æfisög- ur, en engin heild. Á þann hátt er enginn þáttur mannkynssögunnar nokkurn tíma ritaður. Það er líka þýðingarlítið að telja upp ákaflega inörg manna- nöfn, því á þeim er lítið að græða, og ávalt verða ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.