Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 95
73 hverir út undan. Þaö gæti veriö fróölegt út af fyrir sig aö eignast sérstaka skrá yfir íslenska landnáms- ménn í Vesturheimi, ef til hennar væri vandaö. En það er efunarmál, hvort þaö sé nú vinnandi verk, nema helst úti á landsbygöinni, þár sem menn enn þá muna nokkurn veginn rétt um alla, er búiö hafa á hverri einstakri jörð, frá því land var numiö í fyrstu. Slíka upptalning þeirra Islendinga, sem átt hafa heima um lengri eða skemmri tfma í Winnipeg-bæ, mundi nú alls ómögulegt að gjöra. Því sífeldur flutningsstraum- ur hefir átt sér stað bæði fram og aftur, inn í bæinn og út úr honum, eftir langa dvöl eða skamma, svo nú yröi naumast unt aö vita um einn tíunda hluta þess fólks, sem einhvern tíma kann að hafa talið heimili sitt þar. Enginn mætti því láta sér til hugar koma að lá það, þó engin tilraun sé hér gjörð í þá átt. En ef einhver finnur sig til þess knúðan, ætti hann að reyna að rita sögu eftir þeirri aðferð og vita, hvernig honum tækist það. Á hinn bóginn er það rétt og sjálfsagt að geta þeirra manna til sögunnar, sem að einhverju leyti hafa látið meira til sín taka en aðrir, eða fyrir ein- hverra hluta sakir borið höfuðið hærra en almenning- ur og haft meiri áhrif á rás viðburðanna en alment gjörist. Saga Vestur-Islendinga er að einu leytinu mjög eftirtektaverð. Hún er saga þess, hvernig dálítið brot hinnar afskektustu og aðgjörðaminstu Norðurálfu- þjóðar dregst inn á landamæri hinnar kappgjörnustu og stórstígustu framfaraþjóðar heimsins. Og um leið er þetta brot lítillar og umkomulausrar smáþjóðar komið inn í samkepnina við þá þjóð, sem m.estan dugnað hefir sýnt í því, að leggja jörðina undir sig og færa sér auðæfi hennar í nyt. Utlendingar þessir koma allslausir,—öreigar svo miklir, að þeir hafa ekkert til næsta máls, — svo fákænir, að þeir kunna nálega ekk- ert verk að vinna, eða nokkurt orð að mæla á tungu landsins. Kring um þá er fult af fólki, sem að öllu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.