Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 102
<So
þessa lands var hann í borginui Milwaukee og vann daglaunavinuu;
en sökum þess, hve vel hann var að sér, koms! hann flestum nýkomn-
um útlendingum betur áfram. Er hann hafði innunnið sér nokkurt
fé, hélt hann til Madison,
Wis., og kom sér þar í
skóla Norðmanna. Kynt-
ist hann þar ýmsum merk-
um mönnum þess þjóð-
flokks, t. d. próf. Rasmus
B. Anderson. Um þær
mundir stóð trúarbragða-
stríð Norðmanna sem
hæst, og við þennan skóla
var áhugi mikill fyrir trú-
málum. Mun það hafa
haft hin mestu áhrif á
Arna sál. alla æfi, og ef Jil
vill átt þátt í því, að hann
lagði alla daga upp frá því
kappsamlega rækt við trú-
arbrögðin. Engan íslensk-
au leikmann hefi eg þekt,
sem fullkomnari þekkingu
hafi haft á trúfræði en Arni,
né fastar hélt við hreinan
lærdóm lúterskra fræða.
ÁUN't SIGVALDASON.
Jvriugumstæðuruar leyfðu Arna jió ekki að halda til lengdar áfratn
uáminu í, Madison. Þaðau fór hann til Nýja Islands og dvaldi jiar og í
Winnipeg rúmlega árlangt. Vorið 187S kom hann til Minnesota ognam
laud t Liucoln County. Var Jianu einhver fyrsti landnemi i þeirri
bygð. í júuímánuði santa ár kvæntist hann Guðnýju Aradóttur, aút-
aðri frá Hringveri í Þingeyjarsýslu. Þau hjón eiguuðust átta böru,
og lifa sjö þeirra, en eitt mistu þau ungt.
Arni Sigvaldason gerðist þegar í upphafi höfðingi mikill í sinni
bygð. Hann var forkólfur flestra félagslegra framkvæmda. Og svo
ástsæll varð hann hjá stnum sveitungum og mikils virtur, að ekki þótti
ráð ráðið nema fyrst væri undir hann borið. Hann gegndi löngum
helstu embættum í sveitinni, og friðdómari var hann í mörg ár.
Honum búnaðist vel á iandi sínn, og heimili hans var hin mesta
sveitarprýði. Haustið 1898 var hann kosinn dómþings-ritari fyrir