Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Side 104
Napoleon sigraður af konu.
Sagn cftir Ernost dc Balzae.
Þab var í Berlínarborg, í nóvember-niánubi
1806. Korsiku-maburinn smávaxni, hann Napoleon
rtiikli, var enn sigri hrósandi, þvf þremur vikum ábur
en þessi saga gerbist, hafbi hann lagt Prússaveldi ab
fótum sér, aubmjúkt og undirgefib,-—eftir orustuna
hjá Jena.
Þab skorti ekki rán og gripdeildir í Berlín um
jiessar mundir. Sigurvegararnir sýndu lítib aí mann-
gæbum eba drenglyndi, því mebal annars rændu þeir
kjörgripum öllurn úr graf-hvolfi Fribriks mikla, sverbi
hans, krossunr og heiburs-merkjum öllum, og sendu
til Parísar sem réttmæt sigurlaun. Satt sagt, var
Napoleon sérlega rángjarn og ágjarn um þessar mund-
ir og hikabi því ekki vib ab helga sér og , ,hernum
mikla“ meistaraverkin mestu og frægustu eftir málara
og steinhöggvara, sem til voru í Berlín og Potsdam.
Stjórnvitringurinn nafnfrægi, Prins de Talley-
rand,*) sat eitt kveld einsamall í híbýlum Napoleons
í Berlín, þegar þessi sollur stób sem hæst. Hvert þau
ódæbisverk gerbu hinn tignaba húsbónda hans ab
meiri eba minni manni í augunr hans, er nokkub, sem
enginn gat merkt. Sá mikli hragbarefur meb bægi-
fótinn opinberabi í engu sínar skobanir, né heldur
keisarans. Hann sat vib borb og var ab skoba syrpu
*) Charles Maurice de Talleyrand Périgard, l’rins af Benevente,
var nafn lians fult, en í daglegn tali var hann alment nefndur að eins
Talleyrand. — Þvt>.