Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 109
S;
Talleyrand leiddi hana t1l sætis, — en svo langt frá
skjölunum á boröinu, sem viö varö komiö.
Svo settist Talleyrand viö boröiö aftur og baö
frúna aö fyrirgefa, aö sökum annríkis og ritstarfa í
sambandi viö stjórnmál, gæti hann ekki notiö þeirrar
ánægju aö tala viö hana. Prinsessan svaraöi eúgu, og
Talleyrand fór aö skrifa. Leiö svo stund, aö ekkert
heyröist nema urgiö í pennanum og þramnt várömann-
anna í ganginum.
,,Þér hafiö inikiö af skjölum hjá yöur á boröinu,
herra minn“, sagöi.prinsessan eftir -nokkra-þögn.
,, Já ; heihnikiö ! “ svaraöi Talleyrand og laúrnaö-
ist til um leiö að hylja eitt bréfiö og tilheyrandi skjal.
,,Þegar keisarinn kemur, þá skrifar hann auö-
vitaö undir þessi skjöl ?“
,, Sjálfsagt !“
' ,,Hérna?“
,,Nei, nei !“
,,í kveld?“
,,A morgun !“
,,Ja, þá liggur ekkert á, herra minn ! Svo getiö
þér ekki haft mikið aö gera viö þessi skjöl. Mér
sýnist þau albúin til undirskrifta. Viljið þér ekki
komía og sitja hjá mér, og tala viö mig svo lítiö, áðttr
én cg fcr ? ‘ ‘
Talleyrand sneri sér til prinsessunnar, sem brosti
áhyggjufull. Sannarlega var hún falleg kona og til-
komumikil. Samt hikaöi hann og sagöi hún þá svyrj-
andi : ,, Hvaö um þaö ? “.
, ,Þegar til alls kemur“, hugsaöi hann, ,,þá hefi
eg nú ekkert meira að gera, og er þá máske rétt aö
geöjast henni. Lofi egeinhverju, er líka máske meiri
von til aö eg losist við hana ögn fyrri. Til allrar ham-
ingju kemur keisarinn líklega ekki heim fyrri en eftir
klukkustund. “
,, Viljiö þér þá ekki koma?“ Þetta sagöi hún í
hálf -gamni ög — hálf-þykkju. Hann átti aö skilja.aö
hún var óvön viö aö slík boö væru smáö. Tallevrand
y