Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 118
og ágætustu í úrvalaliði vestur-íslensku frumbyggjanna. Áriö 1881 hófst Islendingabygðin í Argyle. Og voru þeir Sigurður Kristófersson og Skafti Arason meðal þeirra, er hófu þar landnám. Nokkru síðar settust þeir Kristján Jónsson og Árni Sveinsson einnig þar að. Kristján hefir nú æði lengi átt heima í Baldur, kauptúni nokkru sunnan við bygðina íslensku, og rek- ið þar verslun, en hinir hafa alt til þessa búið á óðals- jörðum sínum, og hefir búskapur þeirra stórkostlega mikið færst út á seinni árum. Stendur hagur þeirra allra með hinum mesta blóma. Allir hafa þeir tekið góðan og mikinn þátt í félagsmálum sveitar sinnar, bæði borgaraleguin og kirkjulegum. Svo kvað Kristinn Stefánsson til silfrbrúðhjón- anna á stórhátíðardeginum: ,,Ykkar dáð og orka hefir arð úr grundu hafið mundum. Fyrirmynd þið sanna settuð sonum Fróns og þeirra konum. Lengi vara manndómsmerkin, mótið og kjarninn, sem þau hljóta, þar sem forsjá frjáls og mannlund framaverkin stunda saman." ÁRNI SVEINSSON er fæddur í Tungu í Fáskrúðsfirði 6. nóv ember 1851. Foreldrar hans, sem enn lifa, eru þau Sveinn Arnason og Ingibjörg Björnsdóttir. Heimili þeirra er í Islendingabygðinni í Norður-Dakota hjá Önnu dóttur þeirra og manni hennar Einari Mýrdal. Þau Sveinn og Ingibjörg bjuggu lengi í Tungu áður en þau fluttust til Vesturheims, — eins foreldrar Sveins: Árni Árnason og Jngibjörg kona hans. — Björn, faðir Ingibjargar, móður Árna Sveins- sonar, var Ásmundsson, en móðir ltennar var Anna Hallgrímsdóttir írá Stóra Sandfelli í Skriðdal. GUÐRÚN HELGA, kona Árna, er dóttir Jóns frá Gifsárstekk í Breiðdal, sem enn er á lífi og býr í Argyle, Jónssonar Guðmunds- sonar, er bjó til dauðadags í Kelduskógum á Berufjarðarströnd. Kona Jóns Guðmundssonar var Guðrún dóttir.séra Guðmundar Skaftasonar, prests í Beruflrði tt 1827'. — Móðir Guðrúnar Helgu, konu Árna, fyrri ltona Jóns frá Gilsárstekk, var Guðný, er andaðist t Nýja íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.