Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 122

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 122
IOO í varðturni Douglas-virkis, og' gaf hann óðar aðvörun um, að kynblendingaflokkur væri í nánd. Semple ný- lendustjóri og menn hans tóku sjónpípur sínar og sáu, aö flokkur ríðandi manna stefndi að bygðinni. Ný- lendustjórinn sagði: ,Vér verðum að fara og mæta rnönnum þessum; látum oss hafa tuttugu menn til far- arinnar*. En tuttugu og átta slógust í förina með honum. Héldu þeir norður þjóðveginn og norður hjá Inksterlæk og ætluðu sér að hafa tal af komumönnum. Þegar nýlendustjórinn og menn hans komu til staðar þess, sem kallaður er ,,Eikurnar sjö“ (Seven Oaks) og dregur nafn af sjö feykistórum eikartrjám, sem þar standa, beygðu hér um bil um þrjátíu kynblend- ingar við og slógu hring um þá. Maður að nafni Boucher, vinnumaður Norðvestur-félagsins, hafði orð fyrir félögum sínum. Töluðust þeir við nýlendustjór- inn og hann og 'spurðu hvor annan um, hverju sætti slíkt feröalag. Var samtal þeirra alt annað en vin- samlegt. Og að fám augnablikum liðnum heyrðust tvö skot, hvort á eftir öðru, og þeir Holte lautenant og Semple nýlendustjóri féllu til jarðar, hinn fyrr- nefndi særður til ólífis, en hinn síðarnefndi með voða- sári á annari síðunni. Það sló þegar í hina snörpustu orustu. Menn nýlendustjórans voru í þéttri fylkingu, umkringdir af mönnum Norðvestur-félagsins, svo þeir fóru ekki varhluta af kúludrífu fjandmannanna. A skömmum tíma lágu tuttugu og einn af mönnum ný- lendustjórans og einn af hinurn dauðir á vígvellinum. Auk Semples nýlendustjóra, sem Indíani nokkur hafði unnið á til fullnustu, voru fallnir meðal annara Holte lautenant, Rogers kapteinn, dr. James White og dr. Wilkinson, prívatritari nýlendustjórans. Grið voru ekki gefin utan einum inanni, John Pritchard, er skotið var undan af frönskum manni, er Lavigne hét. Hinir, sem eftir voru af liði nýlendustjórans, gátu íorðað sér undan á flótta inn í skóginn, sem þá náöi alla leið ofan á bakka Rauðár. Og þegar þeir komu til virkisinSjSögðu þeir tíöindin af því, sem gerst hafði,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.