Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 127

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 127
105 BLÁTT táknar himininn eöa hvelfinguna, sannleik a£ himnesk- um uppruna, stöðuglyndi og trúmensku. GULT—gull—táknar sólina, misounn guðs, gifting og trygS. — í illri merking táknar gulur litur kviklyndi, afbrýðissemi, prettvísi. GRÆNT er litur vorsins, vonarinnar, einkum upprisu-vonar og sigurs. FJÓLUBLÁTT táknar ást og sannleik, eða ástríðu og kvöl. Purpuralitur og skarlat merkja hið góða og sanna a£ himneskum uppruna. SV'ART táknar örvænting, myrkur, heimselsku, vonsku, sorg, eyðilegging, dauða. Umhverfis jöröina á 33 dögum. Hinn ímyndaði Mr. Fogg, í sögu Jules Verne’s, fór umhverfis hnöttinn á 80 dögum. En George Frances Train gerði betur árið 1890, er hann fór það á 67 dögum, 13 kl.tímum og 3 mínútum og 3 sekúndum. Hann dvaldi einn dag í New York, sem ekki er talinn. En þegar hinni miklu járnbraut um Síberíu verður lokið, styttist til stórra muna sá tími, sem nauðsynlegur er til hringferðar um jörðina. Hinn rússneski járnbrauta-umsjónarmaður hefir samið og birt eftir- fylgjandi áætlun um þann tíma, sem framvegis útheimtist til heims- hringferðar, sé farið yfir Síberíu, ef ferðasambönd eru tafarlaus og meðal ferðhraði fæst alla leið: Frá St. Pétursborg til Vladivostock............ 10 daga. “ Vladivostock til San Francisco.............. 10 -San Francisco til New York................ 4^" New York til Bremen ....................... 7 “ Bremen til St. Pétursborgar................ ijá “ Samtals...................... 33 daga. » Fjölskj’ldur og gull ,,Jónatans.“ Samkvæmt hinu tólfta almenna manntali Bandaríkjanna, var fólkstalan þar 1. júnt igoo: 84,233,69. Kínverska, breska og rúss- » nesku keisaradæmin eru hinar einu þjóðir, sem telja fleiri íbúa. Þau ráða einnig yfir meira víðlendi. I fjárhirslu Bandaríkjanna voru í byrjun septembermánaðar 1902: 575 miljónir dollars í gulli. Er það sagt hið mesta gull, sem saman hefir safnast í eitt, og meira fé en nú er í vörslum Rússlands, Frakklands, Þýskalands eða Englands. Englendingar voru til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.