Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Blaðsíða 132
i 10
*3. GuSrún Ólafsdótlir, kona Vigfúsar Bjarnasonar bónda f N.-Isl.
[úr Arnessýslu], 57 ára.
JÚLÍ 1902 :
10. Jakob Þorsteinsson í Winnipeg [frá Seyðisfiröi — ættaður af Suð- Jl
urlandi], 46 ára.
15. Sigurður Arnason, bæjarfulltrúi í Selkirk, Man. [frá Breiðavaði í
N.-Múlas.], 38 ára.
21. Guðrún Sigurðardóttir, kona Árna Hafliðasonar í Selkirk, Mau.
26. Skúli Sveinsson í Winnipeg [ættaður úr Skagaf ].
ÁGÚST 1902 :
6. Ástríður Árnadóttir, kona Narfa Halldórssonar bónda við Foant
Lake, Assa. [ættuð úr Borgarf.s.].
21. Aðalbjörg Eiriksdóttir kona Jóns Jónssonar Söldal bónda við
Mountain, N.-Dak. [frá Hvannstöðum á Langanesi], 56 ára.
23. Skúli Jóhannsson í Winnipeg [úr Húnavatnss.], 40 ára.
SEPTEMBER 1902:
28. Guðlaug Bjarnadóttir í Argyle-bygð, ekkja Helga Jónssonar, er
lengi bjó á Vindbelg í Mývatnssveit.
OKTÓBER 1902:
2. Stefanía, dóttir Stefáns Þórarinssonar, bónda í Geysis-bygö í
Nýja íslandi, gift enskum manni.
15. Magnús Magnússon á Birkinesi nálægt Gimli [ættaður úr Húna-
vatnssýslu], 67 ára.
20. Dýrleif Björnsdóttir í Alberta-nýlendunni. Fluttist frá Akur-
eyri hiugað vestur 1873. 89 ára.
23. Soflía Jósafatsdóttir Tómassonar stúdents frá Stóru-Ásgeirsá í
Víðidal, kona Baldvins Helgosonar [frá Gröf á Vatnsnesi). Futt-
ist vestur um haf 1873.
NÓVEMBER 1902:
6. Björg Runólfsdóttir, kona Jóns Sigurðssonar bónda við Mary
Hill-pósthús í Manitoba. ^
1