Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Síða 135
Innanríkisráðpjafiun hofir vald til að veba leyfitil að netna
námulóðir sem járn, gljásteinn (mica) eða kopar finst í, í Yuk-
on-landinu, seui innibindi í séi alt upp að LfiO ekrur.
Afsalsbréf (patents) fyrir námulöðum skulu innihalda á-
kvæði utn. að «f seldum afurðura lóðanna skuli greitt stjórnar-
gjaldsem ekki yfirstigi finnn af hundraði.
,,PIacer“-námugröftur í Manitoba og Norövestur-
territoriunum, aö iindanskildu Yukon-landinu.
Gullsandseða ,,Placer‘' námnlóðir eru vanalega 100 fet á
hvern veg; innritunargjald fyrir þær er $5.00 hverja, sem end-
urnýist eða borgistárlega. Vrið Norður-Saskatchewan-ána eru
námulöðirnar ýmist grynninga (bav) eða bakka (bonch) lóðir,
og eru hinar fyrnefndu 100 fet á lengd og liggja m'lli h-esta og
Jægsta vatnsmarks. Hinar síðarnefndu inrtibi tda grynninga
námugröft, en ná upp að rótum hæðarinnar eða áibakkans
sarat mega þær ekki ná lengra en 1000 fet frá lægsta vatns-
marki. Þegar gufuafi er notað við námugröft, er hægt að fá
200 feta breiðar lóðir.
Flotvéla-námugröftur (dredging í ánum í Manitoba
og Norövestur-territoríunum, aö undan-
skildu Yukon-landinu.
Sá sem leyst hefir „Free Atiner’s“-skírteini getur einung's
fengið tvö vélagraftrar leyfi, fimra mílur hvert, er nái yfirtutt-
ugu ár, og má innanrikis-ráðgjafinn endurnýja þau ef honum
sýnist.
Réttindi þess, er slík leyfi fær, eru bundin við liinn yfir-
flotna botn eða grvnningar ánna fyrir neðan lægsta vatnsmark,
og ná ekki yfir réttindi neinna sem hafa verið skrifað r fyrir
eða verða skrifaðir fyrir grynninga og bakka lóðum, að undan
tekinni Saskntchewan-ánni, þar sem leyfishftfi má grafa alt
upp að hæsta vatnsmarki á annarri hve'r' námulóð.
Leyfishafi skal hafa eina graftrarvél í gangi innan eins
sumai s frá dagsetningu leyfisins fyrir hverjar fimm mílur, en
þegar einstaklingur eða félag hefir fengið meir en eiit leyfi,
nægir ein eraftrarvél fyrir hverjar fimtán milur eða brot úr
þeiin. Afgjald af hverri mílu af á, sem þannig er leigð, er
$10.00 áári. Auk þess greiðist stjóinargjald, er nemur tveim-
ur og hálfum af hundraði. af því sem upp er grafið eftir að það
nemur yfir $10,000.00 að verðhæð.
Flotvélagröftur (dredging) í Yukon-landinu.
Sá sem hefir ,,Free Miner’s“-skírteini getur fengið sex leyfi,