Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 136

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 136
1'4 or hverfc nái yfir timra mílur af á, um tuttugu ára tímabil, sem einnig mega endurnýjast. Réttindi leyfisbafa eru bundin við liinn yfirfiotna botn eða grynningar fyrirueðan lægsta vatnstakmark ánna, og skal það takmark ákveðið samkvæmt því livert það er hinn 1. dag ágiist-mánaðar árið sem leyfið er gefið út. Leyfishafi skal hafa eina fiotavél (dredge) í gangi innan tveggja ára frá dagsetning leyfisins, og eina flotvél fyrir hverj- ar fimm milur innan sex ára frá dagsetning þess. Afgjald er $100.00 fyrir hverja milu fyrsfca árið, og $10 00 fyrir míluna ár hvert eftir það. Auk þess greiðist etjórnargjald, er nemi tíu af hundraði, af vei’ðhæð {:ess gulls, sem upp ergraflð, eftirað það nemur yfir $16,000.00. Gullsands tplacer) námagröftur í Yukon-landinu. Lækja, lauta, fljóta og bæða námulððir skulu ekki yfirstíga 260 fet á lengd, mælfc eftir grunnlínu eða aðalstefnu lækjarins eða lautarinnar, en breiddin er 1000 til 2000 fet. Allar aðrar gullsands námulöðir skulu vera 260 fet á livern veg. Námulóðir séu merktav með tveimur lögleeum liælum, sín- um á hverjum e.nda lóðanna, með árituðum tilkynningum. Sá som merkir sér þaunig lóð, verður að láta skrifa sig fyrir henni inuan tiu daga ef hún er innan tíu mílna vegalengdar frá Min- ing K.eoorder’s-skrifstofu. Einn dagur er veittur aukreitis fyr- ir fyrir hverjar viðbötar tíu milur eða brot úr þeim. . ;í Einstaklingar eða félög, sem merkja sér námulöðir, verða að hafa FreeMiner’s-skírteini. Sá sem uppgötvar nýtt námapláss liefir rétt til að fá lóð sem sé 1000 fet á lengd, og ef tveir uppgötva plássið, þá fá þeir 1500 feta langa lóð til samans, og skal ekkert stjórnargjald greitt af því, sem úr löðum þessum fæst; ef finnendur eru fieiri on tveir, fá hinir einungis lóðir af vanalegri stærð. Inuritunargjald fyrir hverja námulóð er $15.00. Stjórnar- gjald, sem nemur 2J, af liundraði af verði gulls þess, er sent ev burtúr Yukon-landinu, borgist féhirði (comptroller) landsins, Enginn nátnumaður (Free Miner) skal fá meir en eina námulöð á hverjum sérstökum læk, á eða iaut, en sami námu- maður má kaupa og hafa þannig hvað mavgar lóðir sem vill, og námumenn (Free Miners) mega vinna á lóðum sínum í félagi, á þann liátt að gel'a skriflega tilkynningu um það á lilutaðeigandi skrifstofu og borga $2.00 fyrir. Menn mega gkila aftur námulóð og taka aðra í staðinn viö sama lækinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.