Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 136
1'4
or hverfc nái yfir timra mílur af á, um tuttugu ára tímabil, sem
einnig mega endurnýjast.
Réttindi leyfisbafa eru bundin við liinn yfirfiotna botn eða
grynningar fyrirueðan lægsta vatnstakmark ánna, og skal það
takmark ákveðið samkvæmt því livert það er hinn 1. dag
ágiist-mánaðar árið sem leyfið er gefið út.
Leyfishafi skal hafa eina fiotavél (dredge) í gangi innan
tveggja ára frá dagsetning leyfisins, og eina flotvél fyrir hverj-
ar fimm milur innan sex ára frá dagsetning þess. Afgjald er
$100.00 fyrir hverja milu fyrsfca árið, og $10 00 fyrir míluna ár
hvert eftir það. Auk þess greiðist etjórnargjald, er nemi tíu af
hundraði, af vei’ðhæð {:ess gulls, sem upp ergraflð, eftirað það
nemur yfir $16,000.00.
Gullsands tplacer) námagröftur í
Yukon-landinu.
Lækja, lauta, fljóta og bæða námulððir skulu ekki yfirstíga
260 fet á lengd, mælfc eftir grunnlínu eða aðalstefnu lækjarins
eða lautarinnar, en breiddin er 1000 til 2000 fet. Allar aðrar
gullsands námulöðir skulu vera 260 fet á livern veg.
Námulóðir séu merktav með tveimur lögleeum liælum, sín-
um á hverjum e.nda lóðanna, með árituðum tilkynningum. Sá
som merkir sér þaunig lóð, verður að láta skrifa sig fyrir henni
inuan tiu daga ef hún er innan tíu mílna vegalengdar frá Min-
ing K.eoorder’s-skrifstofu. Einn dagur er veittur aukreitis fyr-
ir fyrir hverjar viðbötar tíu milur eða brot úr þeim.
. ;í Einstaklingar eða félög, sem merkja sér námulöðir, verða
að hafa FreeMiner’s-skírteini.
Sá sem uppgötvar nýtt námapláss liefir rétt til að fá lóð
sem sé 1000 fet á lengd, og ef tveir uppgötva plássið, þá fá þeir
1500 feta langa lóð til samans, og skal ekkert stjórnargjald
greitt af því, sem úr löðum þessum fæst; ef finnendur eru fieiri
on tveir, fá hinir einungis lóðir af vanalegri stærð.
Inuritunargjald fyrir hverja námulóð er $15.00. Stjórnar-
gjald, sem nemur 2J, af liundraði af verði gulls þess, er sent ev
burtúr Yukon-landinu, borgist féhirði (comptroller) landsins,
Enginn nátnumaður (Free Miner) skal fá meir en eina
námulöð á hverjum sérstökum læk, á eða iaut, en sami námu-
maður má kaupa og hafa þannig hvað mavgar lóðir sem vill,
og námumenn (Free Miners) mega vinna á lóðum sínum
í félagi, á þann liátt að gel'a skriflega tilkynningu um það á
lilutaðeigandi skrifstofu og borga $2.00 fyrir. Menn mega
gkila aftur námulóð og taka aðra í staðinn viö sama lækinu