Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 147
ASSESSMENT SYSTEM. ......L. B. C.
I>aö er bræörafélag. Stofnsett áriö 1874.
Meðlimatala yflr 200,000.
Viðlagasjóður yfir #5,800,000.
I>aÖ hefir starfað að eins 28 ár
og borgað á þeim tíma
í hlunnindum til meði. ylir $11,000,000.
ÞAÐ er félagið, sera tryggir líf raauna á saraa hátt og eftir sömu
reglura og gömlu félögin fyrir að eins 2*3. af gjaldhæð þeirri er þau
krefjast. í ÞVÍ ERU ENGAR DÁNAR-il.ÖGUH.
• I. O. F.-félagið veitir: •
—LIFSÁBYRGÐ er nemur frá $500 til $5,000.
—VERKLAMASTYRK, sem nemur hálfgiídi ábyrgðarhæðar
þeirrar, er hlutaðeigandi hefir keypt. Sem og fríun frá frekari
fjárframlögum til félagsins.
3- —ELLIÞÆGINDI þau, að eftir sjötugsaldur fríast félagsmenn
frá öllum gjöldum í félagið og deildir þess—stúkur.
4- ELLISTYRK, er nemur 1-10 af ábyrgðarhæð, árlega í 10 ár, sé
meðl. ekk álitinn verkfær eftir sjötugsaldur.
5- —ELLI-LAUN, veitt verklama meðlim, og má hauu taka þessi
hlunnindi í stað ellistyrksins, eftir samningi.
Ó.—FRÍA LÆKNISHJÁLP í stúkum, sem lækni hafa. Stúkurnar
leggja og til lærða hjúkrunarkonu í sérstökum sjúkdómura.
7‘—SJUKRASTYRK, er nemur $3 —$5 á viku. Fyrir þessi hlunn-
indi greiða meðl. sérstök gjöld, þeir, sem þeirra vilja njóta.
8. —GREFTRUNARSTYRK, er nemur $100 fyrir ellilaunameðlim.
9. —ÚTFARARSTYRK, er uemur $50 fyrir meðl. í sjúkrastyrks-
deildinni.
10. —BRÆÐRA- og félagsþægindi á fuudum félagsíus.
Eftir nanari leiðbeiningum snúi lysthafendur sér til
W. D. PETTIGREW, Dr. ORONHYATEKHA, S.C.R,
High Secretary for Manitoba, Temp'e ttuilding,
492 Main St., Winnipeg, ♦ TORuNTO, CANADA.
eða einhvers meðlims í félaginu...............