Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 21

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 21
Almattak Utgefendur: Thorgeirson Company. 45. ár. WINNIPEG 1939. RÆÐA LINCOLN’S HJÁ GETTYSBURG Þegar Lincoln flutti ræðu þessa, hafði hið ömur- lega stríð staðið yfir rúm 2 ár. Það hefir einatt verið nefnt Þrælastríðið, sökum þess að þrælahald- ið, var ein aðal orsökin fyrir ]>ví að Suðurríkin sögðu sig úr lögum við Norðurríkin, og heimtuðu algerðan skilnað. En nú rættist það sem Þorgeir vor Ljós- vetningagoði sagði á Alþingi forðum, þegar líkt stóð á með vorri þjóð: “Ef vér brjótum lögin þá slítum vér friðinn”. Vor þjóð bar þá gæfu til að miðla málum á friðsamlegan hátt, en hér var ekki því að fagna. Orustan við Gettysburg er mönnum minnisstæð einkum vegna hins ógurlega mannfalls sem þar varð, um 50,000 manns, og nokkurn veginn jafnt frá báð- um hliðum, enda reyndist það engin úrslitaorusta í því stríði. Samt var Norðurríkjunum nú farið að ganga betur og að nokkru leyti orðið augljóst að þau mundu bera sigur úr býtum. Eftir þessa orustu varð það að samkomulagi milli ýmsra ríkisstjóra að þessi orustuvöllur skyldi skipaður alþjóðar graf- reitur og helgaður hinum föllnu hermönnum. Fór
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.