Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 23

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 23
ALMANAK 1939 23 Áhrif þessarar ræðu þá í bráðina voru þau ein, að vinir hans hrygðust og kendu í brjóst um hann. En móstöðumenn hans hæddust að framkomu hans sem þeim þótti ósamboðin manni í slíkri stöðu og við svo hátíðlega athöfn. Jafnvel John Hay, ungur maður, listrænn og einhver hinn einlægasti af aðdáendum Lincolns, komst þá svo að orði, að ræða Everetts hefði verið óaðfinnanleg, og svo hefði nú “Gamli maðurinn (Lincoln) komið þar eins prúð- mannlega fram, eins og við var að búast af honum.” Þó voru þar nokkrir menn á meðal hinna gætnari og greindari, sem þá strax fengu hugboð um að þessi ræða hefði eitthvað inni að halda ó- venjulegt, og sem ekki myndi gleymast, þó þeir gætu þá í bráðina ekki gert sér fyllilega grein fyrir því. Þetta hugboð þeirra reyndist brátt rétt að vera. Því þó ræða Everetts sé nú hætt að hrífa menn og sé nú ekki lesin af neinum, þá hefir þessi stutta ræða Lincolns orðið að klassik í enskum bók- mentum og lifir þar á meðan ensk tunga er töluð. “Svo djúp, svo djúp, sem líf í heilli þjóð”, kveð- ur skáldið um sálma Hallgríms. Líkt má segja um þessa ræðu Lincoln’s. Passíusálmar Hallgríms urðu til á einhverri hinni mestu eymdaröld, sem yfir þjóð vora hefir komið. Þegar Lincoln flutti ræðu þessa, var þjóð hans að ganga í gegn um mikla eldraun, og munu hörmungar stríðsins hafa einkum lagst þungt á hann, sem í sannleika v#r friðarins maður. Reynt hefir verið að þýða þessa ræðu á ýmsar tungur, þar á meðal á íslenzku. En listaverk sem þessi, verða ekki þýdd á aðrar tungur svo vel fari. Þau eru séreign sinnar þjóðar, helgidómur, sem vandi mikill er að fara höndum um, svo ekki falli þar á fölskvi. Ræðan birtist því hér á frummálinu, eða eins og Lincoln flutti hana. G. E.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.