Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 28
28
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
til Glenboro og bjó þar til dauðadags. Hann dó 10.
ágúst 1934, var lengi búinn að vera heilsulítill.
Kona Kristjáns var Þórdís Bergvinsdóttir og
konu hans Helgu Runólfsdóttir systir Jóns Run-
Kristján B. Jónsson Þórdís Bergvinsdóttir
ólfssonar skálds. Hún var fædd í Snjóholti í Eiða-
þinghá í S.-Múlasýslu 27. ágúst 1875. Kom vestur
1877. Hún er þrekmikil, afburða dugleg, félags-
lynd og ,1 hvívetna vænsta kona. Hún á nú heima í
Winnipeg.
Börn þeirra eru mörg og eru hér talin: 1. Helga
Sigurbjörg, gift hérlendum manni, býr í Winnipeg.
Þau hjón eru skilin; 2. Jósefína Þorbjörg, gift Jóni
Pálssyni Friðfinnssonar frá Þorvaldsstöðum í
Breiðdal og konu hans Guðnýjar Jónsdóttir Ólafs-
sonar frá Brú í Argyle bygð. Þau búa í Ponteix,
Sask., þar sem Jón hefir allgóða stöðu; 3. Björn,
giftur Clöru Jósefínu Málfríði Hólmkelsdóttir
Josephssonar og konu hans Margrétar ísleifsdóttir
í Argyle. Þau búa á föðurleifðinni; 4. Sigrún Mar-
grét, gift Ellis Guðfinni Sigurðsson málara í Glen-
boro; 5. Jónína Valgerður, gift hérlendum manni, J.