Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 32
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: kyntist eg fjölda af góðum og gildum íslendingum og átti eg þar margar gleðistundir sem eg gleymi aldrei. Eins og áður þá reyndi eg eftir megni að styrkja félagsskap fsl. í Glenboro með ísl. söng.” — Ailir sem þektu Jón hér minnast hans með hlýhug. Jón Hjálmarsson Kristjánssonar í Krossdal í Þingeyjarsýslu Jónssonar Halldórssonar á Mýri var merkur bóndi í Argyle-bygð og frumherji þar. — Hann kom vestur frá Sandvík í Bárðardal 1883, bjó í Argyle-bygð myndarbúi þar til um 1909; flutti hann þá til Glenboro og bjó þar nokkur ár, en flutti síðan til Kandahar og bjó á vegum barna sinnu þar til hann dó 19. október 1919, 74 ára. Kona hans var Anna Kristjánsdóttir Sigurðs- sonar og Kristínar Kristjánsdóttir í Krossdal, var hún móðursystir séra Haraldar Sigmar og þeirra systkina. Hún var myndar kona. Dáin 31. ág. 1922. Jón Hjálmarsson var fríður maður sýnum og sæmdarmaður í hvívetna. Börn þeirra eru: 1. Pálína Kristrún, gift Torfa Steinsson sem hér er getið í öðrum þætti. Hún er dáin; 2. Kristján, nú í Winni- peg, einnig getið í sérstökum þætti; 3. Björn, sem lengi var skólaeftirlitsmaður í Sask. (Inspector), nú í Regina giftur Sigrúnu Tryggvadóttir Friðrikssonar og konu hans Valgerðar Björnsdóttir Jónssonar frá Ási í Kelduhverfi; 4. Björg, gift Vilhelm Jónssyni Árnasonar frá Tungu í Gönguskörðum og seinni konu hans Guðrúnar Sigurðardóttir. Þau búa í Edmonton, Alta. Kristján Jónsson Hjálmarsson, sonur Jóns og Önnu ólst upp hjá foreldrum sínum í Argyle-bygð- inni. Á unga aldri vann hann við trésmíðar í Argyle. 1906 gerðist hann verzlunarmaður í Glenboro í fé- lagi með frændum sínum Kristjáni og Sigurjóni Sigmar, ráku þeir verzlunina með miklum dugnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.