Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 34
34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: efnum, en erfiðleika ár fóru í hönd og tálguðust af honum efni, því hann rak landbúnað í stórum stíl. Torfi er útskrifaður af Möðruvalla-skóla, er maður vel að sér og í mörgu tilliti hæfileika maður, söngmaður og leikari góður, fjörmaður og skemti- legur í drengjahóp, og hefir aldrei skorið sér við neglur. fsland heimsótti hann 1914, var hagur hans þá með mestum blóma. Kona hans sem var val- kvendi dó 1930. Síðan hefir hann verið á lausum kjala, er alt af ungur í anda þó ár færist yfir hann. Börn þeirra hjóna eru hér talin: 1. Steinn Vilhelm, skólastjóri í Yorkton, Sask., giftur konu af skandinaviskum ættum; 2. Jón Bertel, Le Roy, Sask., ógiftur; 3. Skafti, hveitikaupmaður í Le Roy, Sask., giftur Normandí Helgadóttir Páls- sonar bónda að Elfros, Sask. Kona hans Helga, er systir Árna Eggertssonar í Winnipeg; 4. Björn, gift- ur enskri konu, búa í British Columbia; 5. Edward, bankáþjónn, Lundar, Man., ógiftur; 6. Anna Kristín í Yorkton, ógift. Snorri Johnson (Sigurjónsson), bróðir Sigmars Sigurjónssonar merkisbónda í Argyle-bygð, var fæddur á Einarsstöðum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu 3. feb. 1864. Foreldrar hans voru Sigurjón Jónsson og kona hans Margrét Ingjaldsdóttir. Hann kom til Canada 1883. Var hann um tíma í Selkirk. Árið 1887 giftist hann Halldóru Friðbjarnar- dóttir og konu hans Margrétar Jónsdóttir frá Björg- um í Köldukinn. Komu þau bæði vestur samsum- ars. Skömmu eftir að þau giftust fluttu þau til Glenboro og bjuggu þar til 1898 að þau fluttu til Swan River , og nam hann land þar. Lengst æfi sinnar stundaði Snorri járnbrautarvinnu, fyrst hjá C. P. R. félaginu en síðan hjá C. N. R. og var hann lengi verkstjóri við eftirlit brautarinnar. Var hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.