Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 38
38 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: sitt verk. Kona hans er Anna Guðbjörg Stefáns- dóttir Kristjánssonar fyrrum bónda í Argyle-bygð, dáinn 1920 og konu hans Matthildar Halldórsd'G- ir. Þau eiga tvö börn: Donna Elvene og Benedikt Gerald. Herman S. Arason er fæddur í Argyle-bygð- inni 1. febrúar 1884. Foreldrar hans Skafti Arason frá Hringveri á Tjörnesi og kona hans Anna Jó- hannsdóttir frá Hrísey í Eyjafjarðarsýslu. Her- man var bráðefnilegur og fjörmaður mikill, fríður sýnum og dengur góður. Ólst hann upp hjá föður sínum í Argyle, á hinum nafnkunna búgarði hans, en Skafti var héraðshöfðingi í Argyle á meðan hann lifði. Ungur fór Herman að vinna við verzlunar- störf i Glenboro. Verzlaði síðan upp á eigin reikning í félagi við þá Sigmars bræður og síðar eftirmann þeirra Friðrik Friðriksson. Herman tók þátt i íslenzkum félagsskap og var fyrsti forseti Glenboro safnaðar, sem stofnaður var 1919. Tók hann einnig þátt í íþróttalífi bæjarins og hérlendum félagsskap, hann átti prýðisfagurt heimili í bænum, bjó hann þar með móðir sinni og systir. Hann var ókvæntur. Hefði hann óefað átt glæsilega framtíð ef honum hefði enst aldur. Hann dó á spítalanum í Rochester, Minn., 2. feb. 1920. Ágúst S. Arason, bróðir Hermanns er fæddur í Argyle-bygðinni 15. ágúst 1886, ólst hann upp í föðurgarði, en var aðeins 17 ára er faðir hans dó. Stundaði hann landbúnað á föðurleifðinni eftir frá- fall föður síns þar til hann flutti til Glenboro fyrir nær 20 árum síðan. Kona Ágústs er Aurora Guðný Olgeirsdóttir Friðrikssonar fyrrum bónda í Argyle-bygð (dáinn 26. júní 1938) og konu hans Vilborgar Jónsdóttir frá Stóru Brekku í Hróarstungu, hún er fædd í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.