Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 44
44 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: toba-vatn að vestan, síðan nam hann heimilisréttar- land nálægt Amaranth, og bjó þar í 15 ár, síðar um skeið að Bluff. Jóhannes var frábær myndar maður í sjón og ekki síður í raun afbragðs búmaður og fjárglöggur með afbrigðum, efnaðist svo vel á stuttri búskapartíð að hann gat lifað rólega og á hyggjulaus síðustu ár æfinnar. Hann var ágætur íslendingur og ann öllu því bezta í íslenzku eðli, hann var sannur trúmaður og lifði trú sína, barst lítið á eins og allir þeir, sem meira er í spunnið. Þau Jóhannes og Sigríður eru samvalin ágætishjón, og drenglunduð í hvívetna. Til Glenboro komu þau 1928. Hann dó hér síðast í júní í ár, 1938. Friðjón Kristinn Björnsson (John Christie). — Fæddur að Hallson, N. Dakota, 27. nóv. 1887. For- eldrar : Björn Kristjánsson, ættaður úr Reykjahverfi og seinni kona hans Sigurlaug Einarsdóttir fædd í Kollavíkurseli í Þistilfirði 12. nóv. 1867. Björn dó í Dakota fyrir aldamót, Sigurlaug er enn á lífi í Glenboro. John Christie, eins og hann er alment kallaður, ólst upp hjá móðir sinni og Friðfinni Jóns- syni er lengi bjó á Hólabygðinni og síðar í Argyle o? Glenboro, kona hans er Guðbjörg Bjarnadóttir, ætt- uð úr Þistilfirði. Hún var áður gift Þorsteini Bergs- syni Mýrdal, bónda í Argyle-bygð, dáinn 27. aes. 1921. Börn hennar af fyrra hjónabandi eru: 1. Bergsteinn; 2. Sigríður Bjarney, gift Albert Jóni Oliver frá Brú í Argyle-bygð. Þau eiga heima í The Pas í norður Manitoba; 3. Guðmundur Friðrik; 4. Þorgerður Laufey; 5. María Harriet Þorsteina. Af síðara hjónabandi er ein dóttir, heitir Emily Sigurlaug. Guðbjörg bjó í Glenboro mörg ár eftir hún misti manninn. John Christie var þar einnig um tíma, hann er stiltur maður, trúverðugur og iðjusamur og hefir bjargast allvel, hann hefir um allmörg ár stundað landbúnað í Argyle-bygðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.