Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 46
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: unarþjónn fyrst, en setti síðan á stofn allstóra verzlun í félagi með hérlendum manni sem Henzel- wood hét og ráku með allmiklum krafti þar til verzlunin brann árið 1905. Flutti hann burtu eftir það. Var lengi við verzlun í Dauphin, Man., en nú í allmörg ár hefir hann verið í Winnipeg og eftir sögn fæst við heildsöluverzlun. Eftir að Kristján fór héðan giftist hann hér- lendri konu, eiga þau eitthvað af börnum og eru þau sögð vel gefin. Hefir einn sonur þeirra fengið lofsverðann orðstýr við nám við Manitoba háskólann. Kristján er fremur lítill vexti, snar á fæti, lipur í framkomu, vel máli farinn og allvel greindur. Hann mun hafa átt erfitt í æsku en hann hafði fram- sóknarþrá og barðist af krafti við erfiðleikana, og honum hefir farnast allvel í lífsbaráttunni Joseph Jónsson, húsasmiður og fasteignasali, er lengi átti heima í Winnipeg, er fæddur í Vopnafirði, og kom hann vestur snemma á tíð. Foreldrar hans voru Jón Jónsson frá Haugsstöðöum í Vopnafirði og Aðalbjörg Friðfinnsdóttir frá Haga í sömu sveit. Hann keypti hveitimylnu hér í Glenboro nokkru fyrir 1910 en starfrækti hana ekki sjálfur. Mylnan brann um vorið 1912. Joseph var athafnamaður mikill, hann keypti stóra bújörð hér í sveitinni ná- lægt Stockton og bjó þar í nokkur ár og bygði up jörðina, en seldi hana og flutti til Winnipeg, bjó hann síðar um nokkur ár nálægt Selkirk. Var hann um skeið stórefna maður. Hann er dáinn fyrir mörgum árum. Kona hans var Ásdís Eggertsdóttir systir Ólafs Eggertssonar leikara. Áttu þau mörg börn en um nöfn þeirra er mér ekki kunnugt. Lilja Oliver, ekkja Alberts Jónssonar Ólafsson- ar er lengi bjó að Brú í Argyle-bygð. Dáinn 4. marz 1929, 67 ára. í Argyle bjuggu þau allan sinn bú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.