Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 49
ALiMANAK 1939 49 bury. Helga var greind kona og bókhneigð, og í öllu tilliti mesta sóma kona. Þorgerður Ólöf dóttir hennar tók góðan þátt í íslenzkum félagsskap, sér- staklega lagði hún mikla rækt við leiklist og var þar jafnan fremst í flokki, hún er vel greind og mann- kostum búin. Helga er dáin 19. okt. 1934. Sonur hennar er séra Sig. S. Christopherson, prestur í Þingvallanýlendu, býr hann nú í Churchbridge og er systir hans þar hjá honum. Jón Sturluson Jónssonar frá Vattarnesi í Fá- skrúðsfirði var í Glenboro frá 1905 til 1912, hann vann hér algenga vinnu. Kona hans var Sigríður Einarsdóttir Snjólfssonar og Kristínar Þorsteins- dóttir. Þau voru væn og vel metin hjón. Þau fluttu í Vatnabygðirnar í Sask. og Jón mun hafa numið land nálægt Kandahar. Þau eru nú bæði dáin. Börn þeirra eru: 1. Elin Björg, kona Ingvars heit. Ólafssonar í Prince Albert; 2. Guðrún Katrín, var gift G. J. Sveinbjörnsson bónda að Kandahar, hún er nú dáin; 3. Jóhanna Stefanía, kona Friðfinns 0. Lyngdal, sem kaupmaður hefir verið á Gimli; 4. Jónína Sigríður, skólakennari, hvort hún er gift eða á lífi er mér ekki kunnugt. Einn son áttu þau er þau voru í Glenboro, Anton að nafni, sem nú er dáinn. Þær systur voru allar myndarlegar og mann- kostum búnar. Hans Vilhjálmur Guðmundsson, var fæddur á Raufarhöfn, N.-Þingeyjars. 1852. Kom vestur um haf 1893, og settist að í Argyle, var lengi í Baldur þar í sveit, um 1920 fluttist hann til Glenboro; hann dó hér 5. ágúst 1924. Hans var þrígiftur, fyrsta kona hans hét Kristín, um ætt hennar veit eg ekki. Miðkona hans var Lilja Kristófersdóttir frá Ytri Neslöndum við Mývatn. Síðasta kona hans var Þor- björg Halldórsdóttir Þorgrímssonar, móðir hennar hét Björg, hún var ættuð af Melrakkasléttu. Þor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.