Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 50
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: björg var fóstruð af föðursystir sinni Guðrúnu Þor- grímsdóttir og manni hennar, Sigurbirni Árnasyni, sem lengi bjuggu í Argyle-bygð en eru nú bæði dáin. Þorbjörg var fædd 1880 en kom vestur 1888. Af fyrsta hjónabandi er á lífi ein dóttir, heitir Jóhanna, gift hériendum manni George Poyner, búa þau ná- lægt Souris, Man. Af síðasta hjónabandi eru þrjú börn: 1. Kristín Lilja; 2. Sigurður Sigurbjörn og 3. Guðmundur Einar, bankaþjónn. Öll börnin hafa heimilisfang í Glenboro hjá móður sinni. Hans var bókhneigður maður en ekki mikill athafnamaður. Baldvin Sigurðsson, hann mun hafa verið fædd- ur á Brúnagerði í S.-Þingeyjarsýslu um 1853. Kom vestur um haf 1885 og fór til Argyle-bygðar. Þar var hann allmörg ár, en flutti síðan til Glenboro og bjó þar all-lengi. Baldvin var trésmiður og lagði hann á margt gjörfa hönd. Kona hans var Nanna Halldórsdóttir Árnasonar frá Krossastöðum í Eyja- firði og konu hans Jóhönnu Sigurlaugar Jónsdóttir frá Rútsstöðum þar í sýslu. Þau Baldvin og Nanna skildu eftir nokkurra ára sambúð, fór hann vestur á Kyrrahafsströnd fyrir um eða yfir 30 árum síðan og dó hann á Hunter-eyjunni í British Columbia 5. nóv. 1925. Nanna var greind kona og vel pennafær og vel að sér um margt en skaplyndi þeirra hjóna var ólíkt, hún dó hér 28. janúar 1916. Börn þeirra eru þrjú: 1. Herbert, bóndi hér í Sveitinni, giftur Kristrós Helgu Þorfinnsdóttir Jó- hannessonar frá Flögu í Breiðdal í S.-Múlasýslu og konu hans Karólínu Rannveigar Andrésdóttir frá Eystralandi í Axarfirði; 2. Jóhanna Margrét, gift hérlendum manni, eiga þau heima í Winnipeg; 3. Thelma, gift Kristjáni Þorsteinssyni í Winnipeg, er hann ættaður af norðausturlandi. Kristján Sigurðsson, var fæddur á Landamóti í Köldukinn í S.-Þingeyjarsýslu í júlí 1845, bjó faðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.