Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 51
ALMANAK 1939 51 hans allmörg ár á Hrappsstöðum í þeirri sveit, — Kristján var tvígiftur, hét fyrri hona hans María Jónsdóttir, væn kona og greind, bjuggu þau um tíma á Hóli í Kinn áður en þau fluttu vestur 1888. Voru þau nokkur ár í Argyle-bygð en fluttu til Glen- boro nokkru fyrir aldamót og voru þar til dauða- dags. Stundaði Kristján algenga vinnu, var ætíð fremur fátækur en sjálfbjarga, hann var hirðu- maður og ráðvandur, hann dó 1924. María dó 17. desember 1909. Seinni kona Kristjáns var Stefanía Stefáns- dóttir fædd á Staðarhóli í Saurbæ í Dalasýslu, 27. feb. 1854, ólst upp þar um slóðir og var eitthvað á Vestfjörðum áður en hún fluttist vestur um haf árið 1901. Var hún í Keewatin, Ont., Winnipeg og Swan River á tímabilinu þar til hún kom til Glenboro 1907. Á þeim árum keypti hún eitthvað af fasteignum og farnaðist vel. Skrifaði B. L. Baldvinsson ritstjóri Heimskringlu í þá tíð, um hana á ritstjórnarsíðu og birti mynd af henni og fór um hana lofsamlegum orðum, fyrir dugnað og framsýni. Hún var greind kona og all-mikill skörungur. Hún er enn á lífi á ellihælinu Betel. Eina dóttir áttu þau Kristján og María en hún kom adrei vestur og dó heima. Eina stúlku fóstr- uðu þau, Jónínu Sigurveigu Guðnadóttir, er hún gift Haraldi Davíðssyni Jónassonar frá Winnipeg. Þau búa í Baldur. Halldór Tryggvi Johnson frá Tirðilmýri á Snæ- fjallaströnd í ísafjarðars., bráðgáfaður mentamað- ur sem dó í Winnipeg 18. des. 1918, var á vegum Stefaníu eftir að hann kom vestur 1910. Þekti hún til hans á íslandi og bauð honum vestur til sín. Átti hann glæsilegan mentaferil þó ungur væri, og hefði óefað átt merkilega og fagra framtíð hefði honum enst aldur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.