Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 53
ALMANAK 1939 53 Jón hefir stundað landbúnað og skósmíðar. Hann er nú til heimilis í Baldur, Man. Guðný er dáin fyrir mörgum árum síðan. Hermann K. F. Einarson, fæddur í Winnipeg 1888. Hann giftist hér í Glenboro, Sigríði Guðrúnu Tait 1917. Hann var hér í Glenboro í nokkur ár, en hefir í fjölda mörg ár verið á geðveikrahæli í Bran- don, en kona hans er hér í Glenboro, hún er ættuð frá Stykkishólmi en fædd í Reykjavík 30. júní 1895. Börn þeirra eru Andrea og Stefán Ghristian Godwin. Hermann S. Josephson, hann er fæddur 24. feb. 1889 í íslenzku bygðinni í Minnesota. Foreldrar hans Sigurrín V. Josephson frá Leifsstöðum í Vopnafirði og Rósa Pálsdóttir frá Hákonarstöðum á Jökuldal í N.-Múlasýslu. Hermann ólst upp hjá foreldrum sínum í Minnesota. Hann tók þátt í stríð- inu mikla, sigldi til Frakklands og tók þátt í Argonne orustunni miklu. Kom heim úr stríðinu um mitt sumar 1919. Til Glenboro kom hann um 1920, keypti góða bújörð um 4 mílur norðaustur frá Glenboro og hefir stundað landbúnað þar með mikl- um dugnaði síðan. Lítinn þátt tekur hann í ísl. félagsskap. Hermann er stór maður vexti, þrekinn og allgóður bóndi og duglegur verkmaður, fáorður og fáskiftinn, er allvel lesinn á enska vísu og vel viti borinn, en maður nokkuð sérkennilegur í skoð- unum. Hann er ókvæntur. Albert W. Johnson (Albert Þorvaldsson). Fædd- ur á Egilsstöðum á Völlum á Austurlandi 9. marz 1869. Foreldrar: Þorvaldur Jónsson söðlasmiður á Gíslastöðum og Elin Eyjólfsdóttir frá Strönd. Kona Alberts er Sigríður Jónsdóttir Eyjólfssonar frá Strönd. Albert kom 9 ára gamall til Vesturheims í ís- lenzku bygðina í Minnesota og var þar fram að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.