Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Qupperneq 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Qupperneq 59
ALMANAK 1939 59 hann til bana. Sleit svo húnann úr boganum og fór með hann í burt. Hér var nú raunar ekki um neina grimd að ræða. Það var móðir að verja líf barnsins síns. Þá geta allar mæður orðið grimmar. Ugglaust hefir birnan haft einhvern grun um að þetta kvalafulla ástand húnans, væri manninum að kenna, og hefir því hatur til hans, knúð hana ennfremur til skjótra hefnda. En svo kom nokkuð fyrir seinna, sem sýnir að þeim dýrum er ekki að treysta, jafnvel þó þau séu alveg óáreitt. Maður nokkur í þjónustu verzlunar- félags þar nyrðra, var á ferð að vitja um veiðimenn, sem félagið hafði gert út til veiða. Eitt sinn lét hann fyrir berast út á víðavangi, lagðist til svefns og sveipaði um sig loðfeldinum, og hefir eflaust ekki átt neins ills von. Um nóttina fór birna þar um með tveim húnum og hafði hún þá slegið til mannsins, þar sem hann svaf og varð það auðvitað bráður bani. Þeim er laus hrammurinn eins og sagt var um Þorgeir okkar Hávarðsson, sem ekki gat stilt sig um að slá til manns, “ef hann stóð vel til höggsins”, þó hann hefði ekki annað til saka unnið. Skógarbirnir eru flestum að nokkru kunnir hér i Canada. Það eru rauðir og svartir birnir. Eru hinir rauðu nokkuð stærri og ber frekar að varast þá. Raunar eru þeir báðir mannfælnir, en þó vill oft til að þeir verða manni að bana. Eru það aðal- lega særðir birnir. Þeir eru þá ákaflega hættulegir viðureignar. Það var særður björn sem banaði manni hér í fylki fyrir skömmu. Það er alment á- litið að gamlir birnir séu hættulegir, eftir að þeir gerast ónýtir til veiða — þegar hungrið sverfur að, þá svífast þeir einskis. En yfir höfuð má segja að þeir séu meinlausir. Oft hefir það viljað til að krakkar á berjamó hafa rekist á björn, sem líka var að tína ber. Er þó óvíst hver hræddari verður, björninn eða börnin. Þau flý.ja jafnan sitt í hverja áttina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.