Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Page 61
ALMANAK 1939 61 um sigur, án þess aS stofna sjálfum sér í háska. Það er hömulegt til þess að hugsa, að þessum manni skyldi engin hjálp koma, eftir svo fræga vörn. — Indíánar hafa mesta óhug á þessu svæði og koma þangað aldrei síðan þetta skeði. Þeir setja úlfa jafnan í sambandi við illa anda og í ýlfri þeirra þykir þeim sem kenna megi angistarveins hinna fordæmdu. Eins og sagt hefir verið, munu flest dýr forðast manninn. f augum þeirra hlýtur hann að vera hin ógurlegasta ferlíkan. Þó fyllast þau ekki eins mikl- um ótta við að sjá hann, eins og þegar mannaþefinn leggur fyrir vit þeirra, þá fyllast þau dauðans ótta og skelfing. “Manna þefur í helli mínum,” sögðu skessurnar, þegar þær komu heim af veiðum og urðu varar við að maður var kominn í helli þeirra, þær fussuðu þá ng létu illa; þær hafa eflaust haft eitthvað hugboð um að í viðureign við manninn, mundu þær bíða lægra hlut, eins og rættist að jafnaði. Eins er með dýrin. Af eðlisávísan sinni skynja þau að maðurinn er þeim æðri. Af honum eiga þau ills að vænta, og því hugsa þau um það eitt öðru fremur að forðast hann og fjarlægjast sem mest.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.