Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 66
66 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 5. Benidikt Sigurður, giftist 1914 Stefaníu Guð- rúnu Jónatansdóttur Líndal. Leigðu þau hjón lönd í bygðinni um nokkurra ára skeið unz hann dó úr spönsku veikinni 11. nóv. 1918. Var hann mesti dugnaðarmaður og gæðadrengur. Ekkju hans átti síðar Stefán Einarsson bónda í bygð- inni (sjá þátt Sigríðar Gunnlaugsdóttur hér að framan.) 6. Kristíana Þorbjörg, giftist 1916 Stefáni Good- man í grend við Mozart, Sask., misti hann 1919 úr spönsku veikinni. Þau eignuðust einn son. 1921 giftist hún í annað sinn Jónatan Nicklin, dóttursyni Jónatans J. Líndal, og búa þau í grend við Mozart, Sask. Hafa eignast 5 börn, (2 dáin). 7. Sigfríður Björg, giftist 25. maí 1916 Ingimar F. Líndal, (verður getið síðar). 8. Ásta Sigurlín (áður nefnd), giftist 5. maí 1920 Gústaf Eðvarð Pálssyni ísakssonar (sjá þátt Páls). Leigja iþau land í bygðinni og eiga part af landi skamt frá; þau eiga eina dóttur. 9. Jónína Herdís, giftist 18. feb. 1919 Jóni B. Johnson (verður þeirra getið síðar). 10. barnið mistu þau ól. og Júlíana á unga aldri. Landnemi S.A. (4 S. 1, 1-6 Jón S. Laxdal Jón er fæddur 10. des. árið 1870 á Krossastöð- um á Þelamörk, sonur sjálfseignarbóndans þar Sig- urðar Sigurðssonar og konu hans Maríu Guðmunds- dóttir frá Moldhaugum við Eyjafjörð. Faðir Sig- urðar var Sigurður bóndi á Þverbrekku í Eyjafjarð- arsýslu og á Silfrastöðum í Skagafjarðarsýslu, Sigurðssonar prests á Auðkúlu í Húnavatnssýslu, Sigurðssonar bónda á Lóni í Hörgárdal (d. 1805) Tómassonar bónda á Jökli, Sn.jólfssonar, Guðmunds- sonar Nikulássonar Engaríussonar (enskur maður). Sigurður faðir Jóns flutti frá Krossastöðum að Geitaskarði í Langadal í Húnavatnssýslu, svo að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.