Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 73
ALMANAK 1939 73 Halldórsstöðum, næst í Sandvík, svo á Grjótagerði í Fnjóskadal og þaðan ætluðu þau til Brazilíu árið 1864, en skipið kom aldrei. Vistuðust þá börn Berg- vins á ýmsum stöðum í dalnum. Sigurjón fór að Sigurjón Bergvinssnn Margrét Jónsdóttir Sörlastöðum til Jóns óðalsbónda Sigfússonar og Steinvarar dóttur Jóns Gunnlaugssonar prests á Hálsi í Fnjóskadal. Var þar fyrst smali og síðar vinnumaður. Lagði hann -hug á Margréti dóttur Jóns; fanst Jóni fátt um þar sem hann var ríkur en Sigurj. síður en svo. Enda þótt S. væri gott manns- efni, bráðgáfaður og áhugasamur við að afla sér mentunar bæði verklega og bóklega og mjög vel kyntur. Á endanum tókst ráðahagur fyrir milli- göngu góðra manna. Skömmu síðar flutti Jón tengdafaðir hans sig að Espihóli í Eyjafirði, en Sigurjón og Margrét bjuggu rausnarbúi á Sörla- stöðum. Var Sigurjón mikils metinn í sveitinni; fékst þar við ýms opinber störf. Eftir 9 ára sam- búð misti hann Margréti árið 1885. Þau eignuðust eina dóttur, Steinvöru Véfreyju að nafni. Maður hennar var Björn Lárus Jónsson, hreppstjóri á Seylu í Skagafjarðarsýslu. Hún dó 1911.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.