Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Síða 74
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Árið 1887 giftist Sigurj. í annað sinn Önnu Stefaníu dóttir Þorkels Pálssonar Þórðarsonar frá Hnúki í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu og Ingi- bjargar Gísladóttur Stefánssonar frá Flatatungu í Skagafjarðarsýslu (sjá þátt T. J. Gíslasonar). Árið 1889 fluttu þau Sigurj. og Anna vestur í Skagafjörð og bjuggu fyrst þrjú ár í Flatatungu og því næst átta ár í Glæsibæ. Árið 1900 fluttu þau vestur um haf og settust fyrst að í Winnipeg, svo komu þau út í þessa bygð og dvöldu hér um hríð. Næst fluttu þau vestur til Broadview, Sask. Þar tók Sigurjón land með heim- ilisrétti og bjó þar rúm þrjú ár. Leiddist Sigurj. þar því fátt var um íslendinga. Hingað í bygð flutti Sigurjón árið 1909 og keypti N. 1/2 S. 21, 1-6V af Gunnlaugi Árnasyni (sjá þátt G. Á.) en seldi landið norðvestur frá nokkru síðar, og settust þau þar að Sigurj. og Anna ásamt tveim sonum sínum, Þorkeli og Gísla Berg- man, (dóttur áttu þau er Margrét hét er varð eftir á íslandi og giftist þar Lárusi Rist sundkennara; aðra dóttur Ingibjörgu mistu þau unga í Winnipeg). Var heimilið rétt í miðri bygðinni. Samkomuhús stendur á syðra landinu og grafreitur íslendinga, og varð því að sjálfsögðu miðþunktur ísl. félagslífsins meðan þeirra naut. Það var ekki ríkidæmi á að skipa er þau fyrst settust hér að, en með hjálp sona hans og framsýni og dugnað Önnu konu hans, jukust eigurnar fljótt. Varð heimilið brátt eitt hinna myndarlegustu, afar- stórt og vandað bygðu þeir. Þreskivél keyptu þeir synir hans snemma og starfræktu og tvö lönd til viðbótar. Tók Þorkeil sonur hans snemma við búsforráð- um með móður sinni er Sigurj. gerðist ellimóður og naumast fær um að annast svo stórt bú, gestrisni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.