Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Blaðsíða 79
ALMANAK 1939 79 ið. Um það leyti festi J. T. kaup í S.V. Vé S. 21, 1-6 en bjó áfram á landi bróður síns, þar til haustið 1909 að J. Einarsson seldi Thorst. J. Gíslason það (sjá þátt T. J. G.) Eftir það fluttist J. T. norðvestur af Morden og bjó þar unz hann fluttist til Víðir-bygðar hvar hann tók heimilisréttarland og hefir búið þar síðan. Eiga þau hjón 8 börn sem eru: 1. Laufey Pálína, gift frönskum manni, búsett í Fisiher Bay, Man.; 2. Gunnar Einar, ógiftur heima; 3. Þórunn Ester, gift frönskum manni, búsett í Winnipeg, Man.; 4. Stefanía, gift frönskum manni, búsett í Winnipeg Man.; 5. Ingibjörg, ógift heima; 6. Job Sigurður ógiftur heima; 7. Jónína Grace, ógift heima; 8. Sigurrós Guðfinna, ógift heima. Þórunn móðir hans var jafnan á hans vegum eftir að J. T. fór til Nýja-íslands og hjá honum dó hún fyrir mörgum árum síðan. Landnemi N.A. % 14, 1-6 Páll ísaksson Páll fæddist árið 1857 á Útey í Laugardal í Árnessýslu. (Sama dag og faðir hans varð úti á Mosfellsheiði ásamt 6 öðrum mönnum af 14 er voru í förinni). Foreldrar P. voru þau hjónin ísak Sig- urðsson og Pálína Pálsdóttir, móðir Páls átti fyrir seinni mann Þorgeir Sigurðsson. Snemma fór Páll að fást við sjómensku og vann fyrir sér með þeim hætti, unz hann árið 1886 fluttist til Vesturheims og settist að í grend við Garðar, N. D. Árið eftir giftist hann Sigríði Eyjólfsdóttir Ólafssonar frá Seli í Grímsnesi í Ámessýslu. Móðir Sigríðar Gróa Hjörleifsdóttir prests Sverrissonar á Stóra-Núpi í Hreppum. Árið 1888 tók Páll land með heimilisrétti 3 mílur austur af Garðar, og bjuggu þau ihjón þar, þangað til þau fluttu hingað í bygð og keypti P. ofangreint land hvar hann bjó til dauðadags. Hann dól af slysi haustið 1928.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.