Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1939, Side 84
84 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Tveim árum síðar gekk hún að eiga Björn, sem fyr segir og fluttust þau þá vestur á Skarðsströnd. Þaðan fluttu þau til N. Dak. (hvaða ár er þeim sem þetta ritar ókunnugt). Hingað í bygð fluttu þau hjón vorið 1901, og settust að á S.A. % S. 1-7 er keypt hafði Kristján bóndi Samúelsson á Garðar, N. Dak. Þar bjuggu þau Björn og Sigurbj. og störfuðu þeir Björn og drengir hans við skógarhögg á löndum Kristj. er átti austur helming fermílunnar. Var Bj. liðtækur við það verk þótt gamall væri. Síðar festi Jónas sonur hans kaup í S.V. % S, 1-7. Þangað fluttu þau Björn og Sigurbj. og b.juggu þar unz þau vorið 1911, fluttu til Víðir- bygðar. Þar tók Björn land með heimilisrétti og bjó þar til 1921 að þau hjón fluttu til Davíðs sonar síns er býr í grend við Elfros, Sask. Og þar andaðist Björn 19. maí 1922. Sigurbjörg hefir síðan átt heimili hjá syni sínum og er furðu ern og hress í anda ennþá. Þau hjón voru bæði greind og hagorð vel, og sérstaklega íslenzk í anda og unnu íslenzkum bók- mentum, enda víðlesin og margfróð. Börn þeirra hjóna eru: 1. Jóhanna, gift Charles Fairbank enskum manni, nam N.A. % S. 6, 1-6 og bjuggu þar nokkur ár, en fluttu þaðan til Struan, Sask., og eru búsett þar; 2. Sigurður, ógiftur í Ari- zona; 3. Gísli, giftur Jóhönnu Guðrúnu Gunnars- dóttur Einarssonar (sjá þátt G. Einarssonar). Bjuggu þau fyrst hér í bygð : S.A. % 24, 1-7, flutt- ust þaðan til Víðir 1911. Fór Gísli í Canadiska her- inn og var gasaður og hefir verið frá vinnu í fjölda mörg ár en hlaut hermanna eftirlaun. Nú eru þau hjón búsett í Vancouver, B. C.; 4. Jónas, tvígiftur, fyrri kona hans var Guðfinna Árnadóttir, dáin fyrir allmörgum árum frá 7 börnum ungum í Mozart, Sask. Nú býr Jónas í grend við Leslie, Sask., og er nýlega giftur aftur (um deili á konu hans veit ekki sá er þetta ritar) ; 5. Davíð, giftur Helenu Helgadóttir Jónssonar (sjá þátt Helga Jónssonar). Þau eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.